06.06.2014
Mælingar sumarsins hafnar
Í vikunni hófst vinna við landmælingar sumarsins og er mælingaflokkur á vegum Landmælinga Íslands og Vegagerðarinnar nú við GPS mælingar á Suðurlandi. Áætlun gerir ráð fyrir að í sumar verði mælt frá Hverfisfljóti að Markarfljóti og frá Skeiðaveg...