Fara í efni

Fréttayfirlit

22.05.2014

Landmælingar Íslands eru fyrirmyndarstofnun

Í kvöld fór fram hátíðleg athöfn í Hörpunni þar sem niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins voru kynntar. Að þessu sinni voru Landmælingar Íslands í 3. sæti í flokki meðalstórra stofnana og raða sér þar með í hóp fyrirmyndastofnana. Könnunin sem ...
15.05.2014

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2014 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá Copernicus-áætluninni en þar er um að ræða evrópska vöktunaráætlun sem tekur til vöktunar á yfirborði og umhverfi jarðarinnar. S...
12.05.2014

Nýtt útlit á vef LMÍ

Eins og sjá má hefur heimasíða Landmælinga Íslands fengið nýtt útlit. Markmiðið með breytingunum er að gera síðuna einfaldari og aðgengilegri fyrir þá sem heimsækja hana og fyrir notendur gagna. Það er von umsjónarmanna síðunnar að einföldun henna...
23.04.2014

LMÍ veita ráðgjöf í Albaníu

Eitt af markmiðum Landmælinga Íslands er að nýta kosti  innlends og erlends samstarfs til að afla og miðla þekkingu, meðal annars á sviði landmælinga.  Að undanförnu hefur stofnunin, í  samstarfi við norsku kortastofnunina Kartverket, tekið  þátt ...
10.04.2014

Erlent samstarf

Hjá Landmælingum Íslands hefur erlent samstarf fengið aukið vægi á undanförnum árum. Ein af ástæðunum eru auknar kröfur um miðlun landupplýsinga um Ísland á alþjóðlegum vettvangi. Í þessu samhengi er norrænt samstarf og samstarf kortastofnana á N...
31.03.2014

INSPIRE gögn

Fyrstu prufur með yfirfærslu gagna á INSPIRE form eru hafnar hjá Landmælingum Íslands, en þær eru hluti af Evrópuverkefninu eENVplus sem stofnunin er þátttakandi í. Markmiðið með yfirfærslunum er að til verði gögn sem uppfylla kröfur INSPIRE að fu...
27.03.2014

Frumvarp um örnefni lagt fram á Alþingi

Þann 26. mars síðastliðinn var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um örnefni. Markmið laganna er að stuðla að verndun örnefna og nafngiftahefða í landinu sem hluta af íslenskum menningararfi og tryggja að honum verði viðhaldið handa komandi kyn...
26.03.2014

Landmælingum Íslands færð gömul kort

Fyrr í þessum mánuði var Landmælingum Íslands færð höfðingleg gjöf þegar Akurnesingurinn Axel Gústafsson færði stofnuninni gömul kort sem áður vour í eigu móðurafa og föðurafa hans. Um er að ræða sjókort sem voru í eigu föðurafa Axels, Einars Guðm...
19.03.2014

Ársskýrsla 2013

Síðastliðinn föstudag kom Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2013 út. Ársskýrslan er gefin út á rafrænu formi og er hún aðgengileg hér á vef stofnunarinnar. Í ársskýrslunni er sagt frá helstu verkefnum stofnunarinnar á árinu 2013. Í ávarpi...
11.03.2014

Gögn Landmælinga Íslands notuð víða

Frá því stafræn gögn Landmælinga Íslands voru gerð gjaldfrjáls í janúar 2013, hefur orðið mikil aukning í notkun þeirra, m.a. í smáforritum fyrir síma og önnur smátæki. Fyrirtækið Ískort er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur nýtt sér gögn stofnunar...
26.02.2014

Tímamót í samstarfi kortastofnana á Norðurslóðum

Dagana 19.-20. febrúar 2014 funduðu forstjórar eða staðgenglar þeirra frá kortastofnunum Íslands, Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, Danmerkur (Grænland, Færeyjar), Bandaríkjanna, Kanada og Rússlands í stjórn verkefnisins Arctic SDI (Arctic Spatial Inf...
13.02.2014

Samstarf við norsku kortastofnunina

Landmælingar Íslands og norska kortastofnunin Kartverket, http://www.kartverket.no/ vinna um þessar mundir að verkefni í Slóveníu sem styrkt er af Þróunarsjóði EFTA, http://eeagrants.org/ en sjóðurinn styrkir ýmis verkefni í nýjum aðildarlöndum ES...