28.08.2013
Nýjar Landsat 8 gervitunglamyndir af Íslandi
Þann 11. febrúar síðastliðinn var Landsat 8 gervitunglinu, sem er í eigu NASA og bandarísku jarðfræðistofnunarinnar, skotið á loft. Tunglið hefur þegar sent mikinn fjölda mynda til jarðar, sem eru öllum aðgengilegar og ókeypis á vefnum http://eart...