Fara í efni

Fréttayfirlit

29.07.2013

Sumarvinnan skemmtileg og krefjandi

Frá árinu 2010 hafa Landmælingar Íslands ráðið sumarstarfsmenn á vegum Vinnumálastofnunar, sem í samvinnu við stjórnvöld hefur staðið fyrir átaki við að fjölga tímabundnum störfum fyrir atvinnuleitendur og námsmenn. Með þessu hefur stofnunin vilja...
23.07.2013

Sumarfrí hjá Landmælingum Íslands

Þessa dagana eru flestir starfsmenn Landmælinga Íslands í sumarfríi og verður svo fram yfir Verslunarmannahelgi. Lítil starfsemi er því hjá stofnuninni, en skiptiborðið er opið og þeir sem eru við vinnu koma til með að svara fyrirspurnum eins og u...
01.07.2013

Ný uppfærsla IS 50V

Ný uppfærsla af IS 50V gagnagrunninum hefur verið sett á niðurhalssíðu LMÍ, en frá og með síðustu áramótum eru öll gögn LMÍ gjaldfrjáls. Útgáfuform IS 50V gagnasettsins hefur breyst í kjölfar þessa og er útgáfan nú bundin við hvert gagnasett (lag)...
27.06.2013

Ný sögusjá

Ný sögusjá þar sem finna má teikningar landmælingardeildar danska herforingjaráðsins. Á þessum teikningum eru sérmælingar, uppdrættir  af bæjum, þéttbýlissvæðum og þorpum frá því á árabilinu 1902-1930. Á þessum árum voru gerðar þær mælingar sem s...
11.06.2013

Ný INSPIRE skýrsla og yfirlit

Um miðjan maímánuð var lokið við samantektir um framvindu á innleiðingu INSPIRE tilskipunarinnar hér á landi. Um er að ræða reglubundnar skýrslur, annars vegar yfirlit (monitoring report) um stöðuna á gagnasettum hér á landi sem tengjast INSPIRE t...
11.06.2013

Landmælingar Íslands hljóta jafnlaunavottun VR

Landmælingar Íslands  hafa hlotið jafnlauavottun VR og er stofnunin fyrst íslenskra ríkisstofnana til að hljóta slíka vottun. Þar með hefur fengist staðfesting á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir, koma upp jafnlaunakerfi samkvæmt kröfu...
07.06.2013

IceCORS-stöð Landmælinga Íslands sett upp á Reykhólum

Landmælingar Íslands hafa sett upp IceCORS-mælistöð á Reykhólum en hún er hluti af kerfi sem nær yfir allt landið. Á Reykhólavefnum má sjá frétt um verkefnið og stutt viðtal við Þórarinn Sigurðsson mælingaverkfræðing.
24.05.2013

Landmælingar Íslands "Stofnun ársins 2013"

Landmælingar Íslands urðu í fyrsta sæti í vali á „Stofnun ársins 2013“ í flokki meðalstórra stofnana (20-49 starfsmenn) en það var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica hótelinu í dag 24. maí 2013 að viðstöddum fjölda fólks. Þetta í annað...
24.05.2013

Vefþjónusta fyrir spjaldtölvur

Við höfum tekið í notkun prufuútgáfu á spjaldtölvu vefþjónustu. Vefþjónustan hefur verið í prófun í dánokkurn tíma og hafa notendur verið ánægðir með þjónustuna. Við hvetjum alla sem nota spjaldtölvu eða snjallsíma til að prófa vefþjónustuna. Við...
16.05.2013

Háskólanemi skráir örnefni

Hjá Landmælingum Íslands hefur ávallt verið unnið ötullega að skráningu örnefna fyrst á kort og síðustu ár í gagnagrunn stofnunarinnar. Þar hefur samvinna við fólkið í landinu og sérfræðinga hjá nafnfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslensku...
15.05.2013

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2013 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá nýrri þekju gervitunglamynda af Íslandi, uppfærðri örnefnaskráningu og hlutverki Landmælinga Íslands samkvæmt nýjum náttúruvernd...
26.04.2013

Dagur umhverfisins

Á sumardaginn fyrsta 25. apríl var Dagur umhverfisins og í tilefni þess ákvað starfsfólk Landmælinga Íslands að láta sitt ekki eftir liggja í því að bæta umhverfið. Starfsfólkið dreif sig út í góða veðrið í morgun 26. apríl, slóst í för með starfs...