29.11.2019
Áframhaldandi samstarf um fjarkönnun við Háskóla Íslands
Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Landmælinga Íslands og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, endurnýjuðu á dögunum samning um samstarf stofnanna um fjarkönnunarrannsóknir á Íslandi.
Fjarkönnun felst m.a. í myndatöku úr gervi...