Fara í efni

Fréttayfirlit

Við undirritun samningsins: Dr. Kolbeinn Árnason, sérfræðingur hjá LMÍ og HÍ, Sigurður M. Garðarsso…
29.11.2019

Áframhaldandi samstarf um fjarkönnun við Háskóla Íslands

Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Landmælinga Íslands og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, endurnýjuðu á dögunum samning um samstarf stofnanna um fjarkönnunarrannsóknir á Íslandi. Fjarkönnun felst m.a. í myndatöku úr gervi...
15.02.2011

Samstarfssamningur milli LMÍ og HÍ

Þann 11. febrúar sl. var endurnýjaður samningur milli Landmælinga Íslands og Háskóla Íslands um samstarf á sviði fjarkönnunar sem staðið hefur síðan árið 2000. Samkvæmt þessum samningi vinna Landmælingar Íslands og Háskóli Íslands að eflingu fj...
10.06.2008

Ratsjármyndir af jarðskjálftasvæðinu á Suðurlandi

Fjórum dögum eftir jarðskjálftann mikla á Suðurlandi 29. maí náði ENVISAT gervitunglið ratsjármynd af skjálftasvæðinu. Nú hefur Jarðvísindastofnun Háskólans birt interferometry-mynd sem sýnir hreyfingu skjálftans en skjálftinn mældist 6.3 á Richte...
03.09.2006

Spot-5 myndatöku af Íslandi að ljúka

Í sumar hefur gengið vel að ná þeim myndum sem vantaði til að SPOT-5 gervitunglamyndir næðu að þekja allt Ísland. Ingvar Matthíasson, sérfræðingur á mælingasviði LMÍ, segir að nú eigi aðeins eftir að ná fjórum myndum og séu vonir bundnar við að þ...