27.11.2020
Jöklar landsins hopa – nýting opinna fjarkönnunargagna
Sýnilegt er þeim sem heimsótt hafa skriðjökla landsins reglulega að þeir hafa hopað mikið á síðustu árum. Upplýsingar um heildartap jökulíss hafa þó verið óljósar þar til nú. Í glænýrri grein sem margir helstu jöklafræðingar hafa birt í sameiningu er hulunni svift af þessari ráðgátu.