Fara í efni

Fréttayfirlit

Landupplýsingar og loftslagsmál - ráðstefna
25.03.2021

Landupplýsingar og loftslagsmál - ráðstefna

Ráðstefnunni er ætlað að leggja áherslu á „stóra samhengið“ eins og heiti ráðstefnunnar gefur til kynna. Sagt verður frá verkefnum sem tengjast loftslagsmálum og landupplýsingum stofnana sem tengjast þeim.
Landupplýsingar um samfélagið - manntalsgögn
21.10.2020

Landupplýsingar um samfélagið - manntalsgögn

Gott aðgengi að landupplýsingum er mikilvægt fyrir samfélagið. Hingað til hefur mestur hluti slíkra gagna fjallað um umhverfismál, en nú hefur færst í aukana að annarskonar upplýsingar séu gerðar aðgengilegar svo sem um samfélagið sjálft.
Ný aðgerðaráætlun um uppbyggingu, rekstur og viðhald grunngerðar fyrir stafrænar landupplýsingar um …
16.08.2019

Ný aðgerðaráætlun um uppbyggingu, rekstur og viðhald grunngerðar fyrir stafrænar landupplýsingar um Íslands

Landmælingar Íslands í samvinnu við fulltrúa fjölmargra ríkisstofnana, sem hafa með landupplýsingar að gera, hafa unnið drög að nýrri Aðgerðaráætlun um uppbyggingu, rekstur og viðhald grunngerðar fyrir stafrænar landupplýsingar um Íslands. Aðgerða...