25.03.2021
Landupplýsingar og loftslagsmál - ráðstefna
Ráðstefnunni er ætlað að leggja áherslu á „stóra samhengið“ eins og heiti ráðstefnunnar gefur til kynna. Sagt verður frá verkefnum sem tengjast loftslagsmálum og landupplýsingum stofnana sem tengjast þeim.