Fara í efni

Fréttayfirlit

28.11.2014

Skýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu um innleiðingu INSPIRE

Nýlega kom út skýrsla Umhverfisstofnunar Evrópu um stöðu mála við innleiðingu á INSPIRE í Evrópu. INSPIRE-tilskipunin tók gildi árið 2007 og gert er ráð fyrir að innleiðingu hennar sé lokið  árið 2020. Í skýrslunni er sagt frá mati á stöðunni nú þ...
27.11.2014

Græn skref hjá Landmælingum Íslands

Landmælingar Íslands eru meðal fyrstu ríkisstofnana til að aðlaga starfsemi sína að Grænum skrefum í ríkisrekstri og hafa náð fyrsta skrefi í þeirri aðlögun. Græn skref eru leið fyrir opinbera aðila til að vinna markvisst að umhverfismálum eftir s...
26.11.2014

Fundur stjórnar Arctic SDI

Dagana 20. og 21. nóvember 2014 var haldinn  í Reykjavík, fundur stjórnar Arctic SDI verkefnisins. Arctic SDI er samstarfsverkefni átta þjóða á Norðurslóðum sem snýr að uppbyggingu grunngerðar fyrir landupplýsingar og tengingu kortagrunna á Norður...
06.11.2014

Frumvarp til laga um örnefni

Á næstunni mun mennta- og menningarmálaráðherra leggja fram á Alþingi, frumvarp til laga um örnefni. Frumvarpið er nú lagt fram í þriðja sinn en það var áður lagt fram á 142. og 143. Löggjafaþingi. Markmiðið með lögunum er meðal annars að stuðla a...
31.10.2014

Innleiðing INSPIRE gengur vel

Dagana 1. – 3. október tóku Landmælingar Íslands þátt í eENVplus ráðstefnu og vinnufundi sem haldinn var í Aþenu í Grikklandi. Fundurinn markaði mikilvæg tímamót vegna innleiðingar eENVplus (http://www.eenvplus.eu/ ) og INSPIRE þar sem Landmælinga...
27.10.2014

Frumvarp um breytingar á lögum um landmælingar og grunnkortagerð

Á undanförnum árum hefur orðið mikil þróun við öflun, notkun og miðlun stafrænna landupplýsinga. Þessi þróun er í samræmi við aukna þekkingu, tækni og kröfur um nákvæmni og nýjungar sem gerðar eru í samfélaginu. Í tengslum við þessa öru þróun hefu...
23.10.2014

Frumathugun á samlegð Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands

Umhverfis og auðlindaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson og innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir hafa samþykkt tillögu forstjóra Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands um að gerð verði frumathugun  á samlegð í starfsemi þessara stofnan...
21.10.2014

Evrópudeild UN-GGIM stofnuð

Í ágúst síðastliðnum sögðum við á heimasíðu Landmælinga Íslands frá fundi Sameinuðu þjóðanna í New York um alþjóðlegt samstarf til að auka og bæta notkun á landupplýsingum og kortum. Nafn þessa samstarfs og nýrrar skrifstofu Sameinuðu þjóðanna  á ...
07.10.2014

Landmælingum Íslands afhent örnefni í örnefnagrunninn

Á dögunum voru Landmælingum Íslands afhentar hnitsettar örnefnaskráningar um 3000 örnefna í austurhluta Skaftárhrepps, nánar tiltekið gamla Hörgslandshreppi. Skráningin var unnin af Kirkjubæjarstofu að frumkvæði Búnaðarfélags Hörgslandshrepps og n...
30.09.2014

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2014 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá alþjóðlegu samstarfi á vegum Sameinuðu þjóðanna til að nýta sem best kort og landupplýsingar, Copernicusáætlun Evrópusambandsin...
30.09.2014

Ársþing evrópskra landmælingamanna

Dagana 26. – 27. september síðastliðinn héldu samtök landmælingamanna í Evrópu, CLGE, ársþing sitt á Íslandi. Landmælingar Íslands eru meðlimir í þessum samtökum sem eru sameiginlegur vettvangur þeirra sem starfa í landmælingageiranum í Evrópu. Ma...
12.09.2014

GPS kennsla og gönguferð á Degi íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 16. september næstkomandi. Í tilefni dagsins hafa Landmælingar Íslands ákveðið að bjóða þeim sem áhuga hafa, að sækja stutt námskeið þar sem sérfræðingar stofnunarinnar í landmælingum...