10.12.2014
Vinnuhópar vegna innleiðingar á grunngerð landupplýsinga
Á undanförnum árum hafa Landmælingar Íslands unnið að því á grundvelli laga nr. 44/2011 í nánu samráði við umhverfis- og auðlindaráðuneytið að byggja upp grunngerð stafrænna landupplýsinga hér á landi. Verkefnið krefst samstarfs við ríkisstofnanir...