08.03.2013
Vísindavika norræna landmælingaráðsins
Um árabil hafa Landmælingar Íslands tekið virkan þátt í norrænu samstarfi á sviði landmælinga í samtökunum Nordiska Kommissionen för Geodesi (NKG) www.nkg.fi. Markmið starfsins er að miðla þekkingu og efla samstarf Norðurlandanna á sviði landmælin...