Fara í efni

Fréttayfirlit

28.02.2013

Ísland á stafræna kortið

Aðgengi að kortum hefur aukist með tilkomu vefsins en aðgengi að opinberum korta- og landupplýsingum þarf að tryggja betur til að hægt sé að byggja ákvarðanatöku á öðru en Google. Aukið aðgengi Gott skipulag og aðgengi á sviði landupplýsinga hv...
21.02.2013

Kortlagning breytinga á yfirborði lands

Árið 2007 hófst flokkun landyfirborðs á Íslandi með tilliti til landgerða og landnotkunar í samræmi við svo kallaða CORINE-áætlun Evrópusambandsins (CORINE: Coordination of Information on the Environment, sjá einnig http://atlas.lmi.is/corine/ og h...
21.02.2013

Áhugaverðar niðurstöður um INSPIRE innleiðinguna

INSPIRE KEN (Knowledge Excange Network) á vegum Eurogeographics samtakanna (samtök korta og fasteignastofnana í Evrópu) hélt vinnufund 05 - 06 febrúar 2013, í París, um "Aðferðafræði við að til að innleiða INSPIRE kröfur". Fundurinn var vel sóttur...
12.02.2013

Hvernig skráir maður lýsigögn?

Loksins loksins er búið að uppfæra leiðbeiningarnar um hvernig eigi að skrá lýsigögn og viljum við hvetja fólk til að prófa að skrá þau í Landupplýsingagáttina. Um er að ræða 13 blaðsíðna skjal þar sem því er lýst hvernig skrá eigi lýsigögn þannig...
01.02.2013

Mikil aðsókn í gjaldfrjáls gögn Landmælinga Íslands

Þann 23. janúar síðastliðinn voru öll stafræn kort og landupplýsingar í vörslu Landmælinga Íslands gerð gjaldfrjáls. Gögnin eru notuð við ýmis verkefni á vegum stofnana ríkisins s.s. við skipulagsmál, náttúruvernd, náttúruvá, orkumál, rannsóknir o...
23.01.2013

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2013 er komið út. Auk fjölbreyttrar umfjöllunar um starfsemi stofnunarinnar er þar að finna grein Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra um gjaldfrelsi gagna Landmæ...
23.01.2013

Gjaldfrjáls gögn

Stafræn kort og landupplýsingar í vörslu Landmælinga Íslands hafa frá og með 23. janúar 2013 verið gerð gjaldfrjáls. 
23.01.2013

Stafræn kort og landupplýsingar LMÍ gerð gjaldfrjáls

Stafræn kort og landupplýsingar í vörslu Landmælinga Íslands hafa frá og með 23. janúar 2013 verið gerð gjaldfrjáls,  samkvæmt ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra. Gögnin eru notuð við ýmis verkefni á vegum stofnana rík...
18.01.2013

Góð afkoma á árinu 2012

Rekstur Landmælinga Íslands gekk vel árið 2012, þrátt fyrir mikið aðhald og hagræðingu. Heildarvelta stofnunarinnar var um 263 milljónir króna, þar af voru sértekjur 21, 4 milljónir og framlag ríkisins 242 milljónir. Við gerð rekstraráætlunar eru ...
16.01.2013

Af þýðingum og furðunöfnum.

Nú í byrjun árs höfum við hjá LMÍ tekið þýðingu landupplýsingagáttarinnar traustataki og ætlum okkur að vera komin langleiðina með að klára þýðinguna fyrir vormánuði. Ekki er sopið þó í ausuna sé komið er máltæki sem vel á við því vel yfir 3.500 t...
10.01.2013

Ný jarðstöð á Snæfellsnesi

Landmælingar Íslands reka net svokallaðra GPS/GNSS jarðstöðva, sem safna stöðugt staðsetningargögnum og geta þannig m.a. gefið upplýsingar um jarðskorpuhreyfingar. Mæligögn frá stöðvunum streyma svo til stofnunarinnar í rauntíma og eru aðgengileg ...
02.01.2013

Gleðilegt nýár!

Landmælingar Íslands óska landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakka samskiptin á liðnu ári.