05.03.2015
Ný kortasjá LMÍ
Ný kortasjá hefur verið tekin í notkun hjá Landmælingum Íslands. Kortasjáin kemur í stað eldri kortasjá stofnunarinnar, en þær hafa nú verið sameinaðar í eina.
Í kortasjánni er meðal annars hægt að velja kort með örnefnum, loftmyndir, atlaskort...