Fara í efni

Fréttayfirlit

12.09.2014

Mælingar sumarsins 2014

Landmælingar Íslands hafa að venju unnið að mælingum á hæðarkerfi stofnunarinnar í sumar. Að þessu sinni var ákveðið að leggja áherslu á GNSS mælingar í Landshæðarkerfinu ISH2004 og eru mælingarnar liður í því að vakta ISH2004, enda segir í reglug...
09.09.2014

Kortagerð á vegum Copernicus EMS er hafin

Íslensk stjórnvöld hafa óskað eftir því að virkja neyðarkortlagningu Copernicus vegna náttúruvár (EMS). Kerfið var virkjað þann 2. september sl. og strax daginn eftir tóku að birtast kort á vef Copernicus. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk stjó...
29.08.2014

Endurbættar leiðbeiningar fyrir Landupplýsingagátt

Leiðbeiningar fyrir Landupplýsingagátt Landmælinga Íslands hafa nú verið lagaðar og einfaldaðar. Landupplýsingagátt er einföld og þægileg veflausn þar sem hægt er að skrá og deila upplýsingum um gagnasöfn sem tengjast landupplýsingum um Ísland. Í ...
26.08.2014

Fundur Sameinuðu þjóðanna um bætta notkun landupplýsinga

Í byrjun ágúst 2014 voru haldnir fundir á vegum Sameinuðu þjóðanna í New York, um alþjóðlegt samstarf til að auka og bæta notkun á landupplýsingum og kortum. Nafn þessa samstarfs og nýrrar skrifstofu Sameinuðu þjóðanna á sviðinu er UN-GGIM (United...
21.08.2014

Pistill um Bárðarbungu

Vakin er athygli á skemmtilegum og fróðlegum pistli um Bárðarbungu og Gnúpa-Bárð á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, en Bárðarbunga er einmitt örnefni mánaðarins hjá stofnuninni. Landmælingar Íslands og Stofnun Árna Magnússonar vi...
19.08.2014

Kort af Vatnajökli

Undanfarna daga hefur verið mikil umræða í fjölmiðlum og þjóðfélaginu almennt vegna jarðhræringa og hugsanlegs eldgoss í Bárðarbungu. Starfsmenn Landmælinga Íslands hafa gert kort af svæðinu þar sem m.a. er nokkur staðarheiti að finna. Kortin eru ...
29.07.2014

Copernicus, evrópsk vöktunaráætlun

Nákvæmar upplýsingar um umhverfisþætti eru mjög mikilvægar í þeirri viðleitni að skilja loftslagsbreytingar og breytingar á náttúrufari í heiminum í dag. Umhverfisupplýsingar eiga einnig sinn þátt í að varpa ljósi á hlut mannkyns í breytingunum og...
09.07.2014

Langaði til að vinna hjá Landmælingum Íslands

Landmælingar Íslands hafa frá árinu 2010 ráðið háskólanema til sumarstarfa á vegum Vinnumálastofnunar, sem í samstarfi við stjórnvöld hefur staðið fyrir átaki til að fjölga tímabundnum störfum fyrir atvinnuleitendur og námsmenn. Í sumar var ráðið ...
08.07.2014

Sumarfrí hjá Landmælingum Íslands

Allan júlímánuð og fram yfir Verslunarmannahelgi eru flestir starfsmenn Landmælinga Íslands í sumarfríi og starfsemin í lágmarki. Skiptiborðið er þó opið og þeir starfsmenn sem eru í vinnu koma til með að svara fyrirspurnum eftir bestu getu.
30.06.2014

INSPIRE ráðstefna 2014

Hin árlega INSPIRE ráðstefna var haldin í Álaborg í Danmörku dagana 16. – 20. júní 2014. Fyrir Íslands hönd sóttu tveir starfsmenn Landmælinga Íslands þau Eydís L. Finnbogadóttir og Saulius Prizginas, ásamt Ragnari Þórðarsyni hjá umhverfis- og auð...
25.06.2014

Ný heimasíða Arctic SDI

Þessa dagana er unnið að gerð nýrrar heimasíðu fyrir Arctic SDI verkefnið, sem er samstarfsverkefni átta kortastofnana á Norðurslóðum. Verkefnið snýst um uppbyggingu á grunngerð fyrir landupplýsingar á Norðurslóðum og að gera stafrænan kortagrunn,...
06.06.2014

Mælingar sumarsins hafnar

Í vikunni hófst vinna við landmælingar sumarsins og er mælingaflokkur á vegum Landmælinga Íslands og Vegagerðarinnar  nú við GPS mælingar á Suðurlandi. Áætlun gerir ráð fyrir að í sumar verði mælt frá Hverfisfljóti að Markarfljóti og frá Skeiðaveg...