12.09.2014
GPS kennsla og gönguferð á Degi íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 16. september næstkomandi. Í tilefni dagsins hafa Landmælingar Íslands ákveðið að bjóða þeim sem áhuga hafa, að sækja stutt námskeið þar sem sérfræðingar stofnunarinnar í landmælingum...