Að venju kemur ný útgáfa af IS 50V gagnagrunninum fyrir jólin. Að þessu sinni eru uppfærslur í fjórum lögum af átta, þ.e. mannvirkjum, mörkum, samgöngum og örnefnum.
15.10.2020
Orkustofnun afhendir Landmælingum Íslands gamlar loftmyndafilmur
Orkustofnun hefur afhent Landmælingum Íslands loftmyndafilmur frá tveimur rannsóknaleiðöngrum bandarískra aðila hér á landi í apríl og ágúst árið 1968.
14.09.2020
Nýjar útgáfur af ÍslandsDEM hæðarlíkaninu
Nú er liðið u.þ.b. hálft ár síðan ÍslandsDEM hæðarlíkan LMÍ var gefið út. Hæðarlíkanið hefur verið mjög vinsælt og notað af mörgum enda er nákvæmni þess slík að það hentar í mörg verkefni.
31.08.2020
IS 50V fáanlegt í WGS84
Sökum mikilla jarðskorpuhreyfinga á Íslandi er mikilvægt að vinna með landfræðileg gögn og mælingagögn af landinu í sem bestri viðmiðun/hnitakerfi.
20.08.2020
Þarftu að varpa hnitum?
Það færist í aukana að unnið sé með hnit til að gefa upp staðsetningar. Þannig eru fylgja hnit oft upplýsingum um fallega ferðamannastaði eða veiðstaði villtra dýra
03.07.2020
Að nota ISN2016 í QGIS
Mest notuðu landupplýsingakerfin á Íslandi eru ArcGIS og QGIS. Sem stendur er ISN 2016 landshnitakerfið ekki orðið hluti af QGIS
01.07.2020
Ertu að fara í frí? – Ekki ruglast á Laxánum
Áður en þú ferð í ferðalag er gott fyrir þig að huga vel að undirbúningi til að tíminn í fríinu nýtist sem best.
15.06.2020
Ný útgáfa af vinsælasta kortagrunni LMÍ
Frá því fyrsta útgáfa IS 50V kortagrunnsins kom út árið 2004 hefur hann verið uppfærður reglulega og að öllu jöfnu hafa komið út tvær uppfærslur af honum á ári.
05.06.2020
Skaftafell og fleiri staðir lyftast upp
Starfsfólk Landmælinga Íslands hefur gefið kortum Vatnajökulsþjóðgarðs upplyftingu en nú er hægt að skoða öll kort þjóðgarðsins í þrívídd og eru þau aðgengileg á heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs.
19.05.2020
Kærkomin viðbót við kortasafn Landmælinga Íslands
Á vef Landmælinga Íslands er að finna skönnuð eintök af kortasafni stofnunarinnar. Aðgengi að eldri kortum er mikilvægt enda eru kortin áhugaverðar heimild um breytingar á yfirborði landsins. Kortasafn Landmælinga Íslands er að stærstum hluta ...