Fara í efni

Fréttayfirlit

21.05.2015

Myndbönd og glærur frá ráðstefnu um grunngerð landupplýsinga

Nú eru myndbönd og glærur frá ráðstefnunni um grunngerð landupplýsinga, "Á réttri leið"? sem haldin var 30. apríl síðastliðinn, komnar á vef Landmælinga Íslands. Mikið er þarna af áhugaverðu efni og eru allir sem vinna með opinber landupplýsingagö...
19.05.2015

Kvarðinn, fréttabréf LMÍ er kominn út

Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2015 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá ráðstefnu um grunngerð landupplýsinga, sem haldin var í apríl síðastliðnum, alþjóðlegum rannsóknarhópum sem Landmælingar Íslands...
08.05.2015

Vorfundur SATS

Þann 7.  og 8. maí var haldinn í Ólafsvík árlegur vorfundur Samtaka tæknimanna sveitarfélaga, Félags byggingarfulltrúa, Félags skipulagsfulltrúa sveitarfélaga og Samtaka garðyrkju- og umhverfisstjóra. Mjög fjölbreytt dagskrá var í boði þar sem fyr...
07.05.2015

Landmælingar Íslands eru fyrirmyndarstofnun 2015

Annað árið í röð eru Landmælingar Íslands fyrirmyndarstofnun í könnuninni Stofnun ársins og voru að  þessu sinni í 4. sæti í flokki meðalstórra stofnana. Landmælingar Íslands hafa tekið þátt í könnuninni, sem nú fór fram í tíunda sinn, frá upphafi...
30.04.2015

Á réttri leið

Í dag fór fram á Grand Hótel í Reykjavík ráðstefna um grunngerð stafrænna landupplýsinga undir yfirskriftinni „Á réttri leið?“  Að ráðstefnunni stóðu Landmælingar Íslands og umhverfis- og auðlindaráðuneytið, en um 80 manns frá ýmsum stofnunum og f...
16.04.2015

Dagskrá ráðstefnu um grunngerð landupplýsinga

Fjölbreytt dagskrá verður á ráðstefnu um grunngerð landupplýsinga "Á réttri leið?" sem haldin verður á Grand Hótel í Reykjavík 30. apríl næstkomandi. Að ráðstefnunni standa Landmælingar Íslands ásamt umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Fyrirlesarar...
14.04.2015

Landmælingar Íslands taka þátt í rannsóknarverkefni Copernicus áætlunarinnar

Copernicusáætlun Evrópusambandsins er viðamikið verkefni sem snýst um vöktun á yfirborði og umhverfi jarðarinnar og er Ísland aðili að henni í gegnum samninginn um evrópska efnahagssvæðið. Í október 2014 birti Evrópska umhverfisstofnunin upplýs...
30.03.2015

Ráðstefna um grunngerð landupplýsinga

Þann 30. apríl næstkomandi, munu Landmælingar Íslands ásamt umhverfis- og auðlindaráðuneytinu standa fyrir ráðstefnu undir heitinu „Á réttri lei𓠠þar sem fjallað verður um innleiðingu grunngerðar fyrir stafrænar landupplýsingar og INSPIRE á Ísla...
19.03.2015

Ársskýrsla 2014

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2014 er komin út. Ársskýrslan er gefin út á rafrænu formi og er hún aðgengileg hér á vef stofnunarinnar. Í ársskýrslunni er sagt frá helstu verkefnum stofnunarinnar á árinu 2014. Fram kemur í ávarpi for...
05.03.2015

Ný kortasjá LMÍ

Ný kortasjá hefur verið tekin í notkun hjá Landmælingum Íslands. Kortasjáin kemur í stað eldri kortasjá stofnunarinnar, en þær hafa nú verið sameinaðar í eina. Í kortasjánni er meðal annars hægt að velja kort með örnefnum, loftmyndir, atlaskort...
04.03.2015

Ný lög um örnefni samþykkt á Alþingi

Fyrstu heildarlög um örnefni á Íslandi voru samþykkt á Alþingi í gær 3. mars 2015. Markmið laganna er meðal annars að stuðla að verndun örnefna og nafngiftarhefðar í landinu sem hluta af íslenskum menningararfi og tryggja að honum verði viðhaldið ...
27.02.2015

Sameinuðu þjóðirnar samþykkja ályktun um mikilvægi hnattræns landmælingakerfis fyrir sjálfbæra þróun

Sameinuðu þjóðirnar samþykktu þann 26. febrúar síðastliðinn  ályktun um  mikilvægi landmælinga og hnattrænna landmælingakerfa í nútímasamfélagi. Ályktunin undirstrikar mikilvægi alþjóðasamvinnu við að koma upp hnattrænu landmælingakerfi og mikilvæ...