Fara í efni

Fréttayfirlit

31.10.2013

Framtíð INSPIRE með MIG hópi

Nú hefur innleiðing INSPIRE tilskipunarinnar staðið yfir í nokkur ár í Evrópu og komin ákveðin reynsla á nokkra þætti verkefnisins. Á heimasíðu INSPIRE segir að allt skipulag þarfnast viðhalds (e. maintenance) og framþróunar (e. evolution) ef það ...
30.10.2013

Gjaldfrjálst aðgengi landupplýsinga gerir Ísland að hástökkvara.

Þann 28. október var birt alþjóðleg samantekt á opnum gögnum opinberra aðila á síðunni https://index.okfn.org/ en þar fer fram mat á stöðu gagnanna, byggt á ritrýni talsmanna og sérfræðinga opinna gagna í hinu hnattræna samfélagi. Í þetta sinn er ...
16.10.2013

Nýir skilmálar vegna notkunar á gögnum LMÍ

Tekin hefur verið í notkun ný útgáfa af skilmálum sem varða gögnLandmælinga Íslands. Skilmálarnir eru byggðir á opnu leyfi frá Bretlandi (e: Open government Licence http://www.nationalarchives.gov.uk/doc/open-government-licence/version/2/) og hafa...
11.10.2013

Loftmyndir í örnefnasjá

Að undanförnu hefur verið unnið að því að setja loftmyndir inn í örnefnasjá Landmælinga Íslands. Loftmyndirnar, sem eru í eigu Samsýnar, eru af suðvesturhluta landsins og flestum þéttbýlisstöðum á landinu en þær má einnig sjá í kortasjá stofnunari...
01.10.2013

Ísland, Noregur og Slóvenía gera með sér samstarfssamning

Í dag 1. október 2013 undirrituðu forstjórar Landmælinga Íslands, kortastofnunar Noregs (The Norwegian Mapping Authority) og ráðuneyti grunngerðar, skipulags og landupplýsinga í Sloveníu (The Ministry of Infrastructure Spatial Planning, Surveying ...
30.09.2013

Þriðja tölublað Kvarðans á árinu 2013 komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands,á árinu 2013 er komið út. Meðal efnis í blaðinu eru fréttir af INSPIRE og mælingum sumarsins, einnig er sagt frá ýmsu í starfsemi stofnunarinnar. Kvarðinn er aðeins gefinn út á rafrænu form...
25.09.2013

Mælingar sumarsins

Sérfræðingar Landmælinga Íslands unnu í sumar að GPS-mælingum í Landshæðarnetinu á Suðurlandi og hæðarmælingum á Kili. Gerðar voru endurmælingar á 22 fastmerkjum frá Kálfafelli að Höfn í Hornafirði. Þessi fastmerki voru síðast mæld árið 2002 en ti...
16.09.2013

Norrænn INSPIRE fundur

Dagana 16. – 17. september heldur norrænn vinnuhópur um INSPIRE fund á Íslandi. Landmælingar Íslands, sem sjá um innleiðingu INSPIRE tilskipunarinnar á Íslandi, boða til fundarins að þessu sinni. Auk íslensku fundarmannanna eru þátttakendur frá 11...
10.09.2013

Gönguferð á Degi íslenskrar náttúru

Næstkomandi mánudag 16. september verður Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur, en haldið er upp á daginn ár hvert. Í tilefni dagsins bjóða Landmælingar Íslands upp á örnefnagöngu á Akrenesi undir leiðsögn Ásmundar Ólafssonar, fyrrum forstöð...
06.09.2013

Ljósmyndir danskra landmælingamanna

„Um aldamótin 1900 hófu danskir mælingamenn nákvæmar mælingar af strandlínu Íslands og lögðu þar með grunninn að fyrstu myndinni af útlínum landsins, strandkortinu, sem var upphaf kortagerðar þeirra af landinu. Það var þó ekki fyrir en í byrjun 20...
30.08.2013

Umhverfis- og auðlindaráðherra í heimsókn

 Í dag, föstudaginn 30. ágúst heimsótti Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Landmælingar Íslands. Með honum í för voru aðstoðarmaður hans, ráðuneytisstjóri, upplýsingafulltrúi og skrifstofustjóri umhverfis og skipulags hjá rá...
28.08.2013

Nýjar Landsat 8 gervitunglamyndir af Íslandi

Þann 11. febrúar síðastliðinn var Landsat 8 gervitunglinu, sem er í eigu NASA og bandarísku jarðfræðistofnunarinnar, skotið á loft. Tunglið hefur þegar sent mikinn fjölda mynda til jarðar, sem eru öllum aðgengilegar og ókeypis á vefnum http://eart...