Fara í efni

Fréttayfirlit

23.04.2013

Kosningavefsjá 2013

Landmælingar Íslands hafa opnað kosningavefsjá sem veitir landfræðilega sýn inn í kosningar. Til að skoða vefsjána smellið hér.
23.04.2013

Kosningar og kort

Allmargar fyrirspurnir um kort er tengjast Alþingiskosningum 2013 hafa borist Landmælingum Íslands að undanförnu. Mest hefur verið spurt um kort sem sýna kjördæmi og upplýsingar varðandi stærð kjördæma. Starfsmenn Landmælinga hafa nú brugðist við ...
18.04.2013

IceCORS netið

Frekari upplýsingar má sjá á IceCORS netið
12.04.2013

Stórt skref í kortagerð á Íslandi

Á ársfundi Náttúrufræðinstofnunar sem haldinn var föstudaginn 12. apríl flutti Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands erindi um öflun landupplýsinga vegna IPA verkefnis um undirbúning á innleiðingu „Habitats“ og „Birds“ tilskipananna. M...
11.04.2013

Landmælingar Íslands fá nýtt hlutverk með nýjum lögum um náttúruvernd

Á lokadegi Alþingis, 28. mars síðastliðinn voru ný lög um náttúruvernd samþykkt. Með lögunum eiga sér stað töluverðar breytingar og nýmæli í íslenskri náttúruverndarlöggjöf og meðal þeirra er gerð kortagrunns um vegi og slóða. Þar munu Landmælinga...
21.03.2013

Ísland leiðir samstarf kortastofnana á Norðurslóðum

Undanfarin ár hafa kortastofnanir frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku (og Færeyjum), Grænlandi, Rússlandi, Bandaríkjunum og Kanada unnið að því að tengja saman kortagrunna sína  af Norðurheimskautinu, til að auðvelda aðgengi að þeim....
15.03.2013

Ársskýrsla 2012

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2012 er komin út. Að þessu sinni er  ársskýrslan aðeins gefin út á rafrænu formi og er hún aðgengileg hér á vef stofnunarinnar. Hægt era að skoða hana í flettiforriti eða sem PDF skrá. Skoða í flettiforri...
13.03.2013

Viðurkenning fyrir örnefnaskráningu

Sumarið 2010 gerðu Landmælingar Íslands og Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum samstarfssamning um aðgengi félagsins að örnefnskráningarveftóli stofnunarinnar, til að skrá inn örnefni á jörðum í Borgarfjarðardölum. Síðan þá hefur skráningaraðili á...
12.03.2013

Stafræn gögn EuroGeographics gjaldfrjáls

Þann 8. mars síðastliðinn opnuðu EuroGeographics, samtök korta- og fasteignastofnana í Evrópu, aðgang að stafrænum landfræðilegum gögnum í mælikvarðanum 1:1 milljón til gjaldfrjálsra nota. Um er að ræða gögn sem framleidd hafa verið úr opinberum g...
08.03.2013

Vísindavika norræna landmælingaráðsins

Um árabil hafa Landmælingar Íslands tekið virkan þátt í norrænu samstarfi á sviði landmælinga í samtökunum Nordiska Kommissionen för Geodesi (NKG) www.nkg.fi. Markmið starfsins er að miðla þekkingu og efla samstarf Norðurlandanna á sviði landmælin...
28.02.2013

Ísland á stafræna kortið

Aðgengi að kortum hefur aukist með tilkomu vefsins en aðgengi að opinberum korta- og landupplýsingum þarf að tryggja betur til að hægt sé að byggja ákvarðanatöku á öðru en Google. Aukið aðgengi Gott skipulag og aðgengi á sviði landupplýsinga hv...
21.02.2013

Kortlagning breytinga á yfirborði lands

Árið 2007 hófst flokkun landyfirborðs á Íslandi með tilliti til landgerða og landnotkunar í samræmi við svo kallaða CORINE-áætlun Evrópusambandsins (CORINE: Coordination of Information on the Environment, sjá einnig http://atlas.lmi.is/corine/ og h...