16.05.2013
Háskólanemi skráir örnefni
Hjá Landmælingum Íslands hefur ávallt verið unnið ötullega að skráningu örnefna fyrst á kort og síðustu ár í gagnagrunn stofnunarinnar. Þar hefur samvinna við fólkið í landinu og sérfræðinga hjá nafnfræðisviði Stofnunar Árna Magnússonar í íslensku...