Fara í efni

Fréttayfirlit

31.01.2014

Landmælingar Íslands 15 ár á Akranesi

Í byrjun ársins 2014 voru fimmtán ár liðin frá því Landmælingar Íslands fluttu starfsemi sína til Akraness. Á þessum fimmtán árum hafi orðið miklar breytingar í starfsemi stofnunarinnar og má þar helst nefna nýjungar og framþróun í stafrænni tækni...
15.01.2014

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2014 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá vinnu samræmingarnefndar við gerð fyrstu aðgerðaráætlunar við uppbyggingu, rekstur og viðhald grunngerðar fyrir stafrænar landu...
03.01.2014

Samræmingarnefnd leggur fram tillögur um grunngerð landupplýsinga

Málaflokkurinn landmælingar og grunnkortagerð þ.m.t. grunngerð landupplýsinga er á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og fara Landmælingar Íslands með framkvæmd laga nr. 44/2011 um grunngerð stafrænna landupplýsinga. Skal stofnunin ...
20.12.2013

Opnunartími yfir hátíðarnar

Á aðfangadag jóla og gamlársdag verður lokað hjá Landmælingum Íslands. Aðra daga er hefðbundinn opnunartími hjá stofnuninni.  
18.12.2013

Uppfærsla á IS 50V gögnum tilbúin til niðurhals

Hjá Landmælingum Íslands er stöðugt unnið að uppfærslu landupplýsingagrunna og með því er séð til þess að ávallt séu til staðar aðgengilegar traustar landupplýsingar af öllu landinu. Á niðurhalssíðu stofnunarinnar http://atlas.lmi.is/LmiData/index...
05.12.2013

Landmælingum Íslands gefið gamalt Íslandskort

Landmælingum Íslands barst merkileg gjöf á dögunumþegar Þór Gunnarsson úr Hafnarfirði færði stofnuninni meira en 100 ára gamalt Íslandskort. Útgefandi kortsins er Morten Hansen, Reykjavík en ekki kemur fram hvenær kortið er gefið út. . Þór hefur á...
29.11.2013

Ísland í góðum tengslum við INSPIRE

Með lögum um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar nr. 44/2011 fengu Landmælingar Íslands (LMÍ) það hlutverk að leiða uppbyggingu á skipulagi landupplýsinga hins opinbera. Með grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar verður séð til þess að á ...
21.11.2013

Örnefnaskráning Landmælinga Íslands - Nýtt veftól til skráningar örnefna

Landmælingar Íslands tóku í notkun nýtt örnefnaskráningarveftól nú í haust. Heimildarmenn geta skráð örnefni með þessu veftóli beint inn í örnefnagrunn stofnunarinnar. Skráning er hafin í nýja veftólinu en stöðugt er unnið að endurbótum og lagfæri...
13.11.2013

CORINE - Samræming umhverfisupplýsinga

CORINE-verkefnið (CORINE: „Coordination of Information on the Environment“. Á íslensku: „Samræming umhverfisupplýsinga“) er nú unnið hjá Landmælingum Íslands í þriðja sinn. Verkefnið er samevrópskt landflokkunarverkefni og taka flest Evrópulönd þá...
31.10.2013

Framtíð INSPIRE með MIG hópi

Nú hefur innleiðing INSPIRE tilskipunarinnar staðið yfir í nokkur ár í Evrópu og komin ákveðin reynsla á nokkra þætti verkefnisins. Á heimasíðu INSPIRE segir að allt skipulag þarfnast viðhalds (e. maintenance) og framþróunar (e. evolution) ef þa...
31.10.2013

Framtíð INSPIRE með MIG hópi

Nú hefur innleiðing INSPIRE tilskipunarinnar staðið yfir í nokkur ár í Evrópu og komin ákveðin reynsla á nokkra þætti verkefnisins. Á heimasíðu INSPIRE segir að allt skipulag þarfnast viðhalds (e. maintenance) og framþróunar (e. evolution) ef það ...
30.10.2013

Gjaldfrjálst aðgengi landupplýsinga gerir Ísland að hástökkvara.

Þann 28. október var birt alþjóðleg samantekt á opnum gögnum opinberra aðila á síðunni https://index.okfn.org/ en þar fer fram mat á stöðu gagnanna, byggt á ritrýni talsmanna og sérfræðinga opinna gagna í hinu hnattræna samfélagi. Í þetta sinn er ...