11.03.2014
Gögn Landmælinga Íslands notuð víða
Frá því stafræn gögn Landmælinga Íslands voru gerð gjaldfrjáls í janúar 2013, hefur orðið mikil aukning í notkun þeirra, m.a. í smáforritum fyrir síma og önnur smátæki.
Fyrirtækið Ískort er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur nýtt sér gögn stofnunar...