Fara í efni

Fréttayfirlit

10.04.2012

Umhverfisráðherra í heimsókn

Í dag heimsótti Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra Landmælingar Íslands. Með henni í för voru ráðuneytisstjóri, aðstoðarmaður ráðherra og upplýsingafulltrúi umhverfisráðuneytisins.Svandís átti fund með forstjóra og forstöðumönnum stofnunarin...
20.03.2012

Samningur gerður við Ritara ehf. um símaþjónustu

Landmælingar Íslands og Ritari ehf. undirrituðu samning um símaþjónustu þann 1. mars. Fyrirtækið Ritari ehf. sem staðsett er í sama húsi og Landmælingar Íslands var lægst í útboði sem gert var á símaþjónustu snemma á þessu ári og mun það taka við ...
16.03.2012

Grunngerð landupplýsinga í Danmörku

Fundur með Ulla Kronborg Mazzoli frá dönsku kortastofnuninni KMS Fimmtudaginn 22. mars 2012 boðuðu Landmælingar Íslands til fundar meðal sérfræðinga frá stofnunum, ráðuneytum og sveitarfélögum sem þurfa að takast  á við að innleiða ný lög um grun...
16.03.2012

Villa í Internet Explorer 9 við notkun Landupplýsingagáttar

Þeir sem eru með Internet Explorer 9 hafa lent í vandræðum með Landupplýsingagáttina (http://gatt.lmi.is).  Þar til þessi villa verður löguð hafa notendur tvo möguleika: Nota einhvern af eftirarandi vefskoðurum :  Chrome, Firefox, Internet Expl...
15.03.2012

Ný geóíða

Landmælingar Íslands hafa gefið út nýja geóíðu (láflöt) sem m.a. hefur verið reiknuð út frá þyngdarmæligögnum af Íslandi, hæðarlíkani og ísþykktargögnum. Nýja geóíðan var reiknuð í samstarfi við DTU Space í Danmörku, sem hafa mikla reynslu af slí...
13.03.2012

Sendiherrar norðurskautsríkjanna fræðast um kortamál

Þann 24. febrúar síðastliðinn hélt Magnús Guðmundsson forstjóri Landmælinga Íslands fyrirlestur í utanríkisráðuneytinu um Arctic SDI verkefnið fyrir sendiherra norðurskautsríkjanna á Íslandi.  Verkefnið snýst um aðgengi að kortum og tengdum landu...
09.03.2012

Samningur við CloudEngineering um nýjan vef LMÍ

Þann 8. mars sl. gerðu Landmælingar Íslands samning við fyrirtækið Cloudengineering um hönnun og skipulag á nýjum vef fyrir stofnunina. CloudEngineering er þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í upplýsingatækni og vinnur meðal annars að vefhönnun m...
05.03.2012

Landshæðarkerfi Íslands á degi evrópska landmælingamannsins

Í dag, 5. mars, verður í fyrsta skipti haldið upp á dag evrópska landmælingamannsins en þá eru nákvæmlega 500 ár frá fæðingu kortagerðarmannsins Gerardus Mercators í Belgíu. Til þess að minnast þessa hafa Landmælingar Íslands gefið út á pdf formi...
01.03.2012

Glærur frá 3. fundi samræmingarnefndar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar

Þriðji fundur samræmingarnefndar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar var haldinn þann 29. febrúar.   Hér má sjá glærur frá þeim fundi: Kynning á grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar -  Eydís Líndal Finnbogadóttir Grunngerðin – G...
22.02.2012

Námskeið um skráningu lýsigagna 21. febrúar 2012

Nú er öðru námskeiði um skráningu lýsigagna samkvæmt kröfum sem INSPIRE gerir lokið. Einnig tengist Grunngerð fyrir stafrænar upplýsingar hér á landi málefninu. Hér fyrir neðan er að finna glærur af námskeiðinu og leiðbeiningar.   Hvað er landu...
22.02.2012

Námskeið um skráningu lýsigagna 21. febrúar 2012

Nú er öðru námskeiði um skráningu lýsigagna samkvæmt kröfum sem INSPIRE gerir lokið. Einnig tengist Grunngerð fyrir stafrænar upplýsingar hér á landi málefninu. Hér fyrir neðan er að finna glærur af námskeiðinu og leiðbeiningar.   Hvað er landu...
16.02.2012

Glærur frá 2. fundi samræminganefndar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar

Annar fundur samræmingarnefndar um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar var haldinn þann 18. janúar. Hér má sjá glærur frá þeim fundi: Hugleiðingar um starf samræmingarnefndar - Magnús Guðmundsson, Landmælingum Íslands. Kynning - Þorvaldur...