16.10.2012
Samráðsfundur með umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
Í dag, 16. október 2012 funduðu stjórnendur Landmælinga Íslands með fulltrúum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um stöðu verkefna, fjármál stofnunarinnar og áætlaða rekstrarafkomu ársins 2012. Á fundinum voru rædd þau verkefni sem framundan eru ...