Fara í efni

Fréttayfirlit

16.10.2012

Opinber landupplýsingagögn gjaldfrjáls í Danmörku

Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að frá og með 1. janúar 2013 verði öll opinber gögn gjaldfrjáls.  Þessi ákvörðun skiptir miklu máli fyrir dönsku kortastofnunina KMS og notendur landupplýsingagagna. Nánar má sjá frétt um þetta á vef KMS.        
25.09.2012

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2012 er komið út. Að venju er þar að finna ýmsan fróðleik um starfsemi Landmælinga Íslands. Fréttabréfið er aðeins gefið út á rafrænu formi.        
19.09.2012

Jarðstöðin RHOF tengd jarðstöðvakerfi LMÍ

„Á dögunum var tíunda jarðstöðin tengd jarðstöðvakerfi Landmælinga Íslands. Stöðin er staðsett á Raufarhöfn og hefur skammstöfunina RHOF. Hún er kostuð af háskólanum í Savoie í Frakklandi og er í umsjón Veðurstofu Íslands og tilheyrir ISGPS neti h...
19.09.2012

Grunngerðarverkefnin framundan á haustmánuðum 2012

Á undanförnum vikum hafa Landmælingar Íslands unnið að verkáætlun vegna grunngerðar landupplýsinga fyrir haustið 2012. Áætlunin snertir á ýmsan hátt þá opinberu aðila sem starfa með landupplýsingar og vonast LMÍ eftir góðu samstarfi hér eftir sem ...
21.08.2012

Nýr kynningarbæklingur

Fyrir stuttu kom út kynningarbæklingur Landmælinga Íslands. Í bæklingnum er sagt frá helstu verkefnum stofnunarinnar í máli og myndum. Bæklingurinn liggur frammi fyrir gesti og gangandi, einnig má  skoða hann hér.        
13.08.2012

Laust starf hjá Landmælingum Íslands

Laust er til umsóknar starf umsjónarmanns tölvukerfis hjá Landmælingum Íslands (LMÍ).    Í starfinu felst m.a. rekstur á netþjónum stofnunarinnar, umsjón með afritun gagna og uppbygging á vefþjónustum.   Starfssvið:   Vinna við rekstur tö...
01.08.2012

Landmælingar hljóta alþjóðleg landupplýsingaverðlaun

Landmælingar Íslands hafa hlotið alþjóðleg verðlaun ESRI, sem er leiðandi fyrirtæki í landfræðilegum upplýsingakerfum í heiminum.  Verðlaunin nefnast SAG (Special Achievement in GIS) og eru þau veitt þeim sem skara framúr í notkun á hugbúnaði fyri...
21.06.2012

Nýtt hæðarlíkan og gervitunglaþekja af öllu Íslandi

Mánudaginn 18. júní samþykkti Alþingi lög sem heimila IPA stuðning ESB við uppbyggingu á NATURA 2000-samstarfsneti á Íslandi. Samkvæmt því verður allt vistkerfi og fuglalíf á Íslandi skráð með það fyrir augum að auðkenna svæði sem þarfnast verndar...
20.06.2012

Viðmiðunarhnitakerfi

Eitt af þemunum í viðauka 1 í INSPIRE tilskipuninni er viðmiðunarhnitakerfi (e. Coordinate Reference System | CRS). Það skal nota við birtingu og geymslu annarra INSPIRE þema Íslands og því var forgangsverkefni Landmælinga Íslands að gera tillögu ...
08.06.2012

Fjölbreytilegar landupplýsingar

Systurstofnun Landmælinga Íslands í Danmörku, Kort- og Matrikelstyrelsen hafa í samvinnu við Geoforum hafa opnað spennandi vefsíðu http://brugstedet.dk  fyrir alla þá sem hafa áhuga á  Landupplýsingum og notkun þeirra. Á Brugstedet.dk er að finna...
04.06.2012

Fundur gæðahóps EuroGeographics

Í síðustu viku var haldinn fundur gæðahóps EuroGeographics. Landmælingar Íslands og Þjóðskrá stóðu sameiginlega að fundinum sem haldinn var hjá Þjóðskrá. Fundurinn var vel sóttur og voru þátttakendur um 20 frá 15 stofnunum og jafn mörgum löndum. ...
01.06.2012

Landmælingar Íslands opna Landupplýsingagátt

Þann 1. júní var Landupplýsingagátt gatt.lmi.is formlega opnuð á vef Landmælinga Ísland www.lmi.is en hún hefur verið í prófun frá 1. des 2011. Gáttin er í samræmi við 5 gr. laga nr. 44/2011 um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar sem samþykk...