Fara í efni

Fréttayfirlit

11.05.2012

Landmælingar Íslands stofnun ársins 2012

Landmælinga Íslands urðu í fyrsta sæti í vali á „Stofnun ársins 2012“ í flokki meðalstórra stofnana (20-49 starfsmenn) en það var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica hótelinu í dag 11. maí. Þessi góða einkunn sem starfsmenn Landmæling...
11.05.2012

Nýr vefur Landmælinga Íslands opnar

Í dag föstudaginn 11. maí 2012 opnaði nýr vefur Landmælinga Íslands. Um nokkurt skeið hefur verið unnið að uppbyggingu vefsins og hefur sú vinna að metu leyti verið í höndum starfsmanna stofnunarinnar. Til að ljúka verkefninu var samið við hugbúna...
07.05.2012

Ný útgáfa af IS 50V gagnagrunninum

 Út er komin útgáfa 3.3. af IS 50V gagnagrunninum en nýjar útgáfur með uppfærslum koma nú út tvisvar á ári.Gagnagrunnurinn er helsti gagnagrunnur Landmælinga Íslands.Nánari upplýsingar um gögnin er að finna í PDF skjali um útgáfuna (1,9 mb).
04.05.2012

Lýsigagnagáttinn – upplýsingar fyrir notendur

Undanfarnar vikur höfum við verið að skerpa á verklagi í kringum skráningu lýsigagna í Landupplýsingagáttina. Við hvetjum alla til að hefja skráningu og hikið ekki við að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar koma upp. Unnið er jafnt og...
02.05.2012

Mannabreytingar í samráðsnefndinni.

Ingibjörg Marta Bjarnadóttir kemur í stað Sif Guðjónsdóttur fyrir hönd forsætisráðuneytisins í samræmingarnefndinni um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar. Samræmingarnefndin er því þannig skipuð nú: Sesselja Bjarnadóttir, umhverfisráðune...
01.05.2012

Ársskýrsla 2011 komin út

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2011 er komin út. Í ársskýrslunni er sagt frá helstu verkefnum og annarri starfsemi á árinu 2011 og gerð grein fyrir fjárhagslegri afkomu stofnunarinnar. 
30.04.2012

Heimsókn til KMS

Dagana 24. – 25. apríl fóru fjórir sérfræðingar LMÍ til KMS, systurstofnunar sinnar í Danmörku, til að miðla reynslu hvors annars af INSPIRE verkefninu. Þeir þættir sem voru til umfjöllunar voru lýsigögn (e. metadata), umbreyting gagna (e. data tr...
20.04.2012

Kynning á frumvarpi 2. útg. ÍST staðalsins

Þann 17. apríl síðastliðinn var haldinn kynningarfundur á frumvarpi að 2. útgáfu staðalsins ÍST 120 Skráninga og flokkun landupplýsinga – Uppbygging fitjuskráa. Fundurinn var haldinn í samstarfi LÍSU samtaka um landupplýsingar á Íslandi og Orkuvei...
18.04.2012

Norrænir forstjórar funda í Reykjavík

Fundur forstjóra norrænna korta- og fasteignastofnana er haldinn í Reykjavík í dag. Á fundinum er farið yfir ýmis samstarfsverkefni og verkefni vinnuhópa s.s. EuroGeographics, Arctic SDI og INSPIRE. Landmælingar Íslands og Þjóðskrá Íslands boða s...
17.04.2012

Frumvarp að 2. útgáfu ÍST 120 staðalsins komið út

Frumvarp að 2. útgáfu ÍST 120 staðalsins Skráning og flokkun landupplýsinga – Uppbygging fitjuskráa, kom út 2. apríl síðastliðinn. Fyrsta útgáfa staðalsins kom út árið 2007 en í nýju útgáfunni hafa verið gerðar verulegar breytingar.  Breytingarna...
10.04.2012

Umhverfisráðherra í heimsókn

Í dag heimsótti Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra Landmælingar Íslands. Með henni í för voru ráðuneytisstjóri, aðstoðarmaður ráðherra og upplýsingafulltrúi umhverfisráðuneytisins.Svandís átti fund með forstjóra og forstöðumönnum stofnunarin...
20.03.2012

Samningur gerður við Ritara ehf. um símaþjónustu

Landmælingar Íslands og Ritari ehf. undirrituðu samning um símaþjónustu þann 1. mars. Fyrirtækið Ritari ehf. sem staðsett er í sama húsi og Landmælingar Íslands var lægst í útboði sem gert var á símaþjónustu snemma á þessu ári og mun það taka við ...