01.06.2012
Landmælingar Íslands opna Landupplýsingagátt
Þann 1. júní var Landupplýsingagátt gatt.lmi.is formlega opnuð á vef Landmælinga Ísland www.lmi.is en hún hefur verið í prófun frá 1. des 2011. Gáttin er í samræmi við 5 gr. laga nr. 44/2011 um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar sem samþykk...