Fara í efni

Fréttayfirlit

01.12.2015

Úttekt á vef LMÍ

Um árabil hefur verið unnið að uppbyggingu á vef Landmælinga Íslands og hefur sú vinna nánast eingöngu verið í höndum starfsmanna stofnunarinnar. Vefurinn er unnin í opna hugbúnaðinum Word Press sem nýtur mikillar útbreiðslu og býður upp á mikinn ...
30.11.2015

Landupplýsingar hjá stofnunum

Um landupplýsingar hjá stofnunum Á síðustu vikum hefur verið sagt frá niðurstöðum könnunar sem fór fram í vor um stöðu landupplýsinga hjá opinberum aðilum. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar og liggur fyrir töluvert efni sem hægt er að kynna sér nána...
30.11.2015

Endurheimt votlendis á Íslandi

Ríkisstjórn Íslands kynnti nýlega sóknaráætlun í loftslagsmálum til þriggja ára, sem er ætlað er að skerpa á áherslum Íslands í loftslagsmálum og efla starf í málaflokknum til að raunverulegum árangri í að minnka nettólosun verði náð. Verkefni og ...
20.11.2015

Aðgengi og skortur á landupplýsingum hjá sveitarfélögum

Það er áhugavert að rýna niðurstöður könnunar um landupplýsingar sveitarfélaga og bera saman við niðurstöður svipaðrar könnunar sem var gerð meðal sveitarfélaga árið 2009, vegna innleiðingar INSPIRE. Aðgengi að upplýsingum Athygli vakti hversu...
13.11.2015

Landupplýsingar hjá sveitarfélögum á Íslandi

Grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar á Íslandi nær ekki einungis til opinberra stofnana heldur einnig til allra sveitarfélaga landsins. Könnun á stöðu landupplýsinga sem Landmælingar Íslands (LMÍ) stóðu fyrir fyrr á þessu ári, og sagt hefur v...
07.11.2015

Könnun á stöðu landupplýsinga hjá stofnunum og sveitarfélögum

Komin er út skýrsla með niðurstöðum úr könnun sem Landmælingar Íslands stóðu fyrir síðastliðið vor um stöðu landupplýsinga hjá opinberum aðilum. Könnunin var send til 40 stofnana og 74 sveitarfélaga og sá ráðgjafafyrirtækið Alta um framkvæmdina en...
06.11.2015

Fjölgun á skráðum landupplýsingagögnum opinberra aðila

Hugtakið landupplýsingar má skýra sem staðsettar kortaupplýsingar ásamt upplýsingum um þær.  Landupplýsingum opinberra aðila hefur fjölgað um 59 gagnasett frá árinu 2012 samkvæmt niðurstöðum könnunar um grunngerð landupplýsinga á Íslandi sem Landm...
28.10.2015

Starfsdagar utan stofnunar

Nýlega hélt starfsfólk Landmælinga Íslands starfsdaga utan stofnunar og heimsótti af því tilefni Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti. Á starfsdögum fór fram undirbúningsvinna vegna nýrrar stefnumótunar sem nú er í smíðum. Unnið var í vinnuhópum og...
28.10.2015

Undirritun samnings um rafræna skilalausn

Landmælingar Íslands hafa um árabil notað rafræna skjalavistunarkerfið GoPro til að skrá og halda utan um skjöl og upplýsingar stofnunarinnar auk þess að nýta hugbúnaðinn í verkefnisstjórnun. Samkvæmt lögum ber opinberum stofnunum og ráðuneytum að...
01.10.2015

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2015 er komið út. Að þessu sinni er m. a. sagt frá niðurstöðum CORINE-flokkunar hjá Landmælingum Íslands en þar kemur m.a. fram að jöklar minnkuðu um 267km2  milli árana 2006 og 20...
30.09.2015

Hreyfði Holuhraun við Íslandi?

Sumarið 2014 fóru fram GNSS mælingar yfir Sprengisand á 34 fastmerkjum í Landshæðarkerfinu. Slíkar mælingar eru þáttur í vöktun á Landshæðarkerfinu þar sem fylgst er með færslum í hæð og legu valinna fastmerkja á 6-8 km millibili. Þessi fastmerki ...
28.09.2015

eENVplus vinnufundur

Um miðjan september var haldinn fundur í tengslum við verkefnið eENVplus sem Landmælingar Íslands eru þátttakendur í. Hlutverk eENVplus verkefnisins er að samþætta umhverfisupplýsingar frá stofnunum á sviði umhverfismála og gera þær aðgengilegar. ...