14.06.2016
Nýtt landhæðarlíkan af Íslandi
Ný útgáfa landhæðarlíkani fyrir Ísland er nú fáanleg um niðurhal á vef Landmælinga Íslands. Um er ræða uppfærslu á hæðarupplýsingum fyrir um 38% landsins eða rúmlega 39.000 km2. Hin nýju gögn eru af ýmsum toga, m.a. ný gögn sem byggja á lidar-tækn...