21.03.2016
Ný örnefnasjá með loftmyndum
Landmælingar Íslands hafa útbúið nýja örnefnasjá sem gerir kleift að skoða örnefni ofan á loftmyndum af öllu Íslandi. Með samningi Landmælinga Íslands við fyrirtækið Loftmyndir ehf. fyrr í vetur var tryggt aðgengi að loftmyndum af öllu Íslandi veg...