Fara í efni

Fréttayfirlit

28.08.2017

Árstíðasveiflur í rennsli jökuláa

CORINE-landflokkunarverkefnið sem unnið er samtímis í flestöllum Evrópulöndum eftir nýjum gervitunglamyndum er uppfært á 6 ára fresti (sjá http://kortasja.lmi.is/) og miðast næsta uppfærsla við árið 2018. Helstu landgerðabreytingar hér á landi fel...
21.08.2017

Ný leiðbeiningasíða

Landmælingar Íslands halda utan um nokkrar þjónustur og vefsjár. Nú er búið að opna vefsíðu þar sem er haldið utan um leiðbeiningar fyrir: - Notkun á Landupplýsingagátt - Kortasjá - Örnefnasjá - Lýsigagnagátt og skráningu í hana - Gjaldfrjáls...
17.08.2017

Árlegur fundur Sameinuðu þjóðanna um aukna notkun landupplýsinga og kortagagna

Dagana 2. til 4. ágúst síðastliðinn var ársþing UN-GGIM haldið í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. UN-GGIM er titillinn á alþjóðlegu samstarfi undir merkjum Sameinuðu þjóðanna sem snýst um að auka og bæta notkun land- og tölfræðiupplýsin...
27.07.2017

Könnun á vef Landmælinga Íslands

Undanfarin ár hafa Landmælingar Íslands staðið fyrir könnun á notkun á vefsíðu stofnunarinnar, bæði meðal íslenskra og erlendra notenda. Niðurstöður þessara kannana hafa meðal annars verið notaðar til að koma til móts við þarfir notenda og fá fram...
25.07.2017

INSPIRE vinnur með þér

Notkun landupplýsinga er orðin mikilvægur þáttur við ákvarðanatöku stjórnvalda víða um heim. Vegna þessa er mikilvægt að aðgengi að gögnum sé ekki aðeins milli stjórnsýslu hvers lands heldur einnig milli aðliggjandi landa. Til að mæta þessari þörf...
23.06.2017

Breytingar á lögum um landmælingar og grunnkortagerð

Þann 31. maí síðastliðinn samþykkti Alþingi frumvarp til  breytinga á lögum nr. 103/2006 um landmælingar og grunnkortagerð. Breytingarnar eru einkum gerðar til að bregðast við þeirri þróun sem hefur orðið í öflun, notkun og miðlun nákvæmra stafræn...
19.06.2017

Ný uppfærsla á IS 50V

Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er komin ný útgáfa sex gagnalaga af átta í IS 50V kortagrunni stofnunarinnar. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum mörkum, samgöngum, strandlínu og vatnafari. Breytingar er mismiklar eftir lögum en...
14.06.2017

Grunngerð landupplýsinga á réttri leið

Þann 15. maí síðastlinn skiluðu Landmælingar Íslands árlegri INSPIRE yfirlitsskýrslu til Evrópsku umhverfisstofnunarinnar. Um er að ræða skýrslu sem er skilað á sama tíma árlega og er þetta í fimmta sinn sem slíkri skýrslu er miðlað fyrir hönd Ísl...
19.05.2017

Nýr mælibúnaður prófaður í flugi yfir Íslandi

Í lok apríl voru vísindamenn frá DTUSpace (Dansk Teknisk Universitet-Space) í Danmörku og ONERA (The French Aerospace Lab) í Frakklandi, hér á Íslandi og var tilgangur ferðarinnar að prufa nýjan mælibúnað sem ONERA er að hanna og smíða. Búnaðurinn...
16.05.2017

Fréttabréfið Kvarðinn er komið út

Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands á árinu 2017, er komið út. Að þessu sinni er meðal annars sagt frá nýjum mælibúnaði sem prófaður var á flugi yfir Íslandi, samstarfsverkefni í Portúgal og samnýtingu stafrænna gagna. Kvar...
12.05.2017

Framkvæmdir þurfa að byggja á réttri viðmiðun

Þann 5. maí sl. hélt Þórarinn Sigurðsson, mælingaverkfræðingur fyrirlestur á vorfundi SATS (Samtök tæknimanna sveitarfélaga) sem var haldinn á Hótel Kötlu við Vík í Mýrdal. Fyrirlesturinn fjallaði um afmyndun landshnitakerfisins frá 1993 til 2...
28.04.2017

SNIMar verkefni í Portúgal lokið

Lokaráðstefna SNIMar verkefnisins í Portúgal sem Landmælingar Íslands hafa verið aðilar að í gegnum þróunarsjóð EFTA,  var haldin í Lissabon 19. apríl síðastliðinn. SNIMar verkefnið snýst um undirbúning á samþættingu landfræðilegra upplýsinga er l...