06.09.2017
Hnit jarðstöðva LMÍ uppfærð í ISN2016
Föstudaginn 1. september sl. var hnitum á IceCORS jarðstöðvum Landmælinga Íslands breytt úr ISN2004 yfir í ISN2016. Með því að uppfæra hnitin verður hægt að reikna kerfisleiðréttingar fyrir IceCORS og mun það stækka áhrifasvæði IceCORS til mun...