Fara í efni

Fréttayfirlit

21.09.2016

Endurmælingu á Grunnstöðvaneti Íslands lokið

Formlegri endurmælingu á Grunnstöðvaneti Íslands lauk á dögunum. Mælingin er nauðsynleg til að viðhalda nákvæmni í landshnitakerfinu sem aflagast vegna mikilla jarðskorpuhreyfinga, en landshnitakerfið og viðmuðun þess er grundvöllur annarra la...
15.09.2016

Fundur Arctic SDI verkefnisins hjá LMÍ

Þessa dagana stendur yfir fundur Arctic SDI verkefnisins  hjá Landmælingum Íslands. Arctic SDI er samstarfsverkefni átta þjóða á norðurslóðum og snýr að uppbyggingu grunngerðar fyrir landupplýsingar og tengingu kortagrunna á Norðurheimsskautssvæði...
08.09.2016

Jarðfræðiganga á Akranesi á Degi íslenskrar náttúru

Landmælingar Íslands halda upp á Dag íslenskar náttúru þann 16. september með því að bjóða upp á jarðfræðigöngu um Akranes fyrir alla og ekkert þátttökugjald. Það verða þau Dr. Jóhann Helgason, jarðfræðingur og Eydís Líndal Finnbogadóttir, jar...
01.09.2016

Af fundi forstjóra norrænna kortastofnana

Fundur forstjóra og helstu stjórnenda norrænna korta- og fasteignastofnana var haldinn í Keflavík dagana 22.-24. ágúst sl. Samstarf þessara norrænu systurstofnana á sér langa sögu og byggir á sérstökum samningi þeirra á milli. Fundir sem þessir er...
16.08.2016

Sameinuðu þjóðirnar styrkja alþjóðlegt samstarf um landmælingar og notkun landupplýsinga

Frá árinu 2011 hafa Sameinuðu þjóðirnar unnið að samstarfi á sviði landmælinga og landupplýsinga meðal allra aðildarþjóða sinna undir formerkjum GGIM (Global Geosaptial InformationManagement). Aðild að því samstarfi hafa aðallega átt korta- og fas...
16.08.2016

Uppmæling eignamarka – Nýr leiðbeiningabæklingur Þjóðskrár Íslands

Að undanförnu hefur Þjóðskrá Íslands í samstarfi við Landmælingar Íslands, Ríkiseignir og Samband íslenskra sveitarfélaga unnið að bættri skráningu landeigna á Íslandi. Afmörkun landeigna er víða ábótavant og óvissa um eignarétt eykur líkur á ágre...
03.08.2016

Íslensk kortagögn – hluti af Evrópu

Í síðasta mánuði urðu Landmælingar Íslands þátttakendur í svokölluðu ELF verkefni (European Location Framework). ELF verkefnið hefur verið í vinnslu undanfarin 3 ár meðal nokkurra Evrópuþjóða og fellst í því að samræma landupplýsingar (kortagö...
03.08.2016

Landmælingar og óbyggðir.

Á Óbyggðasetri Íslands, sem staðsett er á Egilsstöðum innst í Fljótsdal, hefur sögu dönsku landmælingamannanna, sem störfuðu við kortagerð á Íslandi um aldamótin 1900, verið gerð skil. Landmælingar Íslands hafa unnið í samstarfi við Óbyggðaset...
20.06.2016

Ný uppfærsla af IS 50V

Eins og undanfarin ár þá kom út ný uppfærsla af IS 50V gagnagrunninum á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum, mörkum og samgöngum og eru gögnin aðgengileg á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands og eru þau og not...
14.06.2016

Nýtt landhæðarlíkan af Íslandi

Ný útgáfa landhæðarlíkani fyrir Ísland er nú fáanleg um niðurhal á vef Landmælinga Íslands. Um er ræða uppfærslu á hæðarupplýsingum fyrir um 38% landsins eða rúmlega 39.000 km2. Hin nýju gögn eru af ýmsum toga, m.a. ný gögn sem byggja á lidar-tækn...
01.06.2016

Landshnitakerfi Íslands endurmælt sumarið 2016

Í gær hófst formlega endurmæling á grunnstöðvaneti Íslands. en slík endurmæling er nauðsynleg til að viðhalda nákvæmni í landshnitakerfinu sem aflagast vegna mikilla jarðskorpuhreyfinga hér á landi. Landshnitakerfið og viðmiðun þess er grundvöll...
27.05.2016

Skýrsla um innleiðingu INSPIRE og yfirlit gagnasetta

Þann 15. maí s.l skiluðu Landmælingar Íslands skýrslu og yfirliti gagnasetta til umhverfisstofnunar Evrópu. Skýrslu sem þessari er skilað á þriggja ára fresti en yfirliti gagnasetta sem búið er að skilgreina að verði INSPIRE tæk gögn, er skilað ár...