07.10.2016
Frá árlegri INSPIRE ráðstefnu í Barcelona
Dagana 26. – 30. september síðastliðinn var haldin árleg INSPIRE ráðstefna, að þessu sinni í Barcelona á Spáni. Ráðstefnan var með þeim fjölmennari sem haldin hefur verið, en á henni voru rúmlega 1.100 ráðstefnugestir. Þrír fulltrúar frá Íslan...