Fara í efni

Fréttayfirlit

16.01.2008

Umhverfisstofnun og Landmælingar Íslands gera samstarfssamning

Samstarfssamningur sem undirritaður var 15. janúar á milli Landmælinga Íslands og Umhverfisstofnunar kveður á um samvinnu við öflun og miðlun landfræðilegra gagna og umhverfisupplýsinga. Eitt helsta markmið samningsins er að nýta þá sérfræðiþekk...
11.01.2008

Landmælingar Íslands og Háskóli Íslands gera með sér samning um landupplýsingar

Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands og Magnús Guðmundsson forstjóri Landmælinga Íslands undirrituðu þann 10. janúar afnotasamning um notkun á IS 50V landfræðilega gagnagrunninum fyrir stofnanir og nemendur Háskólans. Samningurinn markar t...
12.12.2007

Samstarfssamningur um Landlýsingu

Á dögunum var samstarfssamningur LÍSU og Landmælinga Íslands um lýsigagnavefinn Landlýsingu undirritaður. Í samningnum er áframhaldandi skráning upplýsinga um landfræðileg gögn í Landlýsingu tryggð. Landmælingar sjá um vistun hugbúnaðarins og ...
12.12.2007

Landmælingum afhent gömul kort

  Síðastliðið vor heimsótti ræðismaður Íslands í Ástralíu, Inga Árnadóttir, Landmælingar Íslands og færði stofnuninni gömul Íslandskort að gjöf frá John Hitch, arkitekt og fyrrverandi flugmanni í breska flughernum. John Hitch er nú á tíræðisald...
19.11.2007

Samstarfssamningur við Landhelgisgæsluna

Landmælingar Íslands og Landhelgisgæsla Íslands hafa skrifað undir samstarfssamning milli stofnananna.  Markmið samningsins er að auka samstarf stofnananna á sviði kortagerðar, landfræðilegra upplýsingakerfa, landmælinga og til að samnýta sérþ...
08.11.2007

Landmælingar Íslands afhenda Minjasafni Reykjavíkur gamalt kort

 Í lok október afhentu Landmælingar Íslands gamalt kort af Reykjavík til Minjasafns Reykjavíkur. Kortið, sem er frumeintak, hefur lengi verið í geymslu hjá stofnuninni en nú þótti tímabært að afhenda kortið réttum aðilum til varanlegrar varðveislu...
30.10.2007

Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnunni Landupplýsingar 2007

Þann 17. október var haldin ráðstefnan Landupplýsingar 2007. Við það tilefni flutti umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, ávarp sem hægt er að lesa hér.
10.10.2007

Forstjóri LMÍ kjörinn forseti EuroGeographics

 Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, verður forseti samtaka korta- og fasteignastofnana í Evrópu næstu tvö árin. Ársþingi samtakanna, EuroGeographics, lauk í dag 10. október 2007 í Dubrovnik í  Króatíu en Landmælingar Íslands og Fas...
05.10.2007

Landupplýsingar 2007

Þann 17. október verður haldin ráðstefna fyrir þá sem starfa með landupplýsingar og þróun þeirra.  Umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir mun flytja ávarp og Knut Flåten forstjóri Statens Karverk í Noregi verður meðal fyrirlesara.  Nánar er ...
25.09.2007

Ársþing EuroGeographics, samtaka korta- og fasteignastofnana 2007

Dagana 7.-10. október næstkomandi munu EuroGeographics, samtök korta og fasteignastofnana í Evrópu halda ársþing sitt. Að þessu sinni verður þingið haldið í borginni Dubrovnik í Króatíu í boði Króatísku korta- og fasteignastofnunarinnar (State Geo...
18.09.2007

Forstjóri finnsku landmælingastofnunarinnar í heimsókn

Undanfarna daga hefur Risto Kuittinen forstjóri Finnsku landmælingastofnunarinnar FGI verið á landinu.  Risto er hingað kominn til að kynna sér starfsemi Landmælinga Íslands og að fylgjast með samstarfsverkefni LMÍ og FGI um algildar þyngdarmæling...
11.09.2007

Ný göngukort af Vestfjörðum

Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa gefið út fjögur göngukort af suðurhluta Vestfjarða en kortin eru byggð á IS 50V kortagrunni Landmælinga Íslands.  Kortin má nýta til skipulagningar gönguferða og hestaferða um byggðir og óbyggðir í þessum landshluta...