Fara í efni

Fréttayfirlit

25.09.2007

Ársþing EuroGeographics, samtaka korta- og fasteignastofnana 2007

Dagana 7.-10. október næstkomandi munu EuroGeographics, samtök korta og fasteignastofnana í Evrópu halda ársþing sitt. Að þessu sinni verður þingið haldið í borginni Dubrovnik í Króatíu í boði Króatísku korta- og fasteignastofnunarinnar (State Geo...
18.09.2007

Forstjóri finnsku landmælingastofnunarinnar í heimsókn

Undanfarna daga hefur Risto Kuittinen forstjóri Finnsku landmælingastofnunarinnar FGI verið á landinu.  Risto er hingað kominn til að kynna sér starfsemi Landmælinga Íslands og að fylgjast með samstarfsverkefni LMÍ og FGI um algildar þyngdarmæling...
11.09.2007

Ný göngukort af Vestfjörðum

Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa gefið út fjögur göngukort af suðurhluta Vestfjarða en kortin eru byggð á IS 50V kortagrunni Landmælinga Íslands.  Kortin má nýta til skipulagningar gönguferða og hestaferða um byggðir og óbyggðir í þessum landshluta...
04.09.2007

Algildar þyngdarmælingar á Íslandi

Landmælingar Íslands standa þessa dagana fyrir algildum þyngdarmælingum (absolute gravity) í samstarfi við Landmælingastofnun Finnlands, FGI (Finnish Geodetic Institute). Mælt verður í 7 mælistöðvum sem mældar voru af Landmælingum Þýskalands (BKG)...
21.08.2007

Ný kortavefsjá hjá Námsgagnastofnun

Námsgagnastofnun hefur opnað nýja kortavefsjá á heimasíðu sinni.  Á henni eru upplýsingar um ár, eyjar, fjöll, fossa, jökla, vötn, þéttbýli og þjóðgarða á Íslandi.  Vefurinn er samstarfsverkefni Námsgagnastofnunar og Landmælingar Íslands. Opna ...
17.08.2007

Hálendisvegir kortlagðir

Á undanförnum vikum hafa Landmælingar Íslands og Ferðaklúbburinn 4x4 GPS-mælt vegi á hálendi Íslands.  Markmið þessa samstarfsverkefnis er að útbúa gagnagrunn um vegi og slóða á hálendi Íslands. Gagnagrunninn verður hægt að nota í margvíslegum til...
13.07.2007

Betri kort hjá björgunarsveitum

Landmælingar Íslands og Slysavarnafélagið Landsbjörggera samstarfssamning Landmælingar Íslands og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa ákveðið með samningi, sem undirritaður var í dag 13. júlí 2007, að efla samstarf sitt til að auka notkun korta o...
30.05.2007

Nýr umhverfisráðherra í heimsókn

Í dag kom Þórunn Sveinbjarnardóttir nýskipaður umhverfisráðherra í heimsókn til Landmælinga Íslands og kynnti sér starfsemi stofnunarinnar. Ráðherra heilsaði upp á starfsmenn og kynnti sér þau verkefni sem unnin eru á stofnuninni. Í heimsókninni v...
16.05.2007

Kortasafn.is - ný vefsíða

Þorvaldur Bragason landfræðingur og upplýsingafræðingur hefur opnað vefsíðuna Kortasafn.is, sem ætlað er vekja athygli á slæmri stöðu safna sem geyma landfræðileg gögn á Íslandi. Kort, loftmyndir, gervitunglagögn, stafræn kortagögn og svæði...
05.05.2007

Landmælingar Íslands ein af fyrirmyndarstofnunum SFR 2007

SFR hefur stendur árlega að könnuninni Stofnun ársins en hún er gerð í samstarfi við VR sem hefur staðið fyrir könnun á vinnuskilyrðum og Fyrirtæki ársins meðal félagsmanna sinna í áratug. Um er að ræða stærstu vinnumarkaðskönnun á Íslandi og náði...
04.05.2007

Samstarf á sviði örnefna

Í dag skrifuðu Landmælingar Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, undir samstarfssamning milli stofnananna.  Markmið samningsins er að stofnanirnar vinni sameiginlega að því markmiði að til verði einhlítur gagnagrunnur um íslensk...
01.05.2007

Fyrsti íslenski staðallinn

Í dag kom út fyrsti íslenski staðallinn á sviði landupplýsinga (ÍST 120:200 Skráning og flokkun landupplýsinga – Fitjuskrá). Markmiðið með útgáfu staðalsins er að koma á samræmdri flokkun gagna í íslenskum landupplýsingakerfum ekki síst til að...