25.09.2007
Ársþing EuroGeographics, samtaka korta- og fasteignastofnana 2007
Dagana 7.-10. október næstkomandi munu EuroGeographics, samtök korta og fasteignastofnana í Evrópu halda ársþing sitt. Að þessu sinni verður þingið haldið í borginni Dubrovnik í Króatíu í boði Króatísku korta- og fasteignastofnunarinnar (State Geo...