Fara í efni

Fréttayfirlit

01.08.2008

Ganga.is opnar endurbættan vef

Vert er að vekja athygli á vefnum ganga.is en þar hafa miklar endurbætur átt sér stað að undanförnu.  Landmælingar Íslands eru meðal samstarfsaðila verkefnisins og leggja til þess landfræðileg grunngögn.  Heimasíða ganga.is
22.07.2008

Ísbirnir eða snjóskaflar?

 Á dögunum fór fram leit að ísbjörnum í Hælavík eftir að hópur fólks taldi sig sjá tvo ísbirni við Hvannadalsvatn. Eða eins og kemur fram á bloggi eins leiðangursmanna" Sáum þessa tvo sakleysislegu depla, eins og tvo snjóskafla, skoðuðum þá í kíki...
15.07.2008

Reglugerð um ISN2004

Umhverfisráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð til notkunar við landmælingar og kortagerð þar sem sett er ný viðmiðun fyrir Ísland, svokölluð ISN2004. Reglugerðin er sett með heimild í lögum um landmælingar og grunnkortagerð nr. 103/2006. Nýja ...
07.07.2008

Nýr gagnasamningur Landmælinga og Orkustofnunar

Landmælingar Íslands og Orkustofnun hafa endurnýjað samning um samstarf, sem tekur við af eldri samstarfssamningi frá árinu 2000. Markmið samningsins er að tryggja samstarf stofnananna á sviði landfræðilegra gagnamála, nýta sérfræðiþekkingu, auka ...
26.06.2008

Landmælingar og loftslagsbreytingar

Norræni sumarskólinn á Íslandi 25.-28. ágúst 2008 Dagana 25.-28. ágúst 2008 munu Landmælingar Íslands fyrir hönd Nordiska Kommissionen för Geodesi halda Norræna sumarskólann fyrir landmælingamenn hér á landi að Nesjavöllum við Hengil. Meginþemað ...
10.06.2008

Ratsjármyndir af jarðskjálftasvæðinu á Suðurlandi

Fjórum dögum eftir jarðskjálftann mikla á Suðurlandi 29. maí náði ENVISAT gervitunglið ratsjármynd af skjálftasvæðinu. Nú hefur Jarðvísindastofnun Háskólans birt interferometry-mynd sem sýnir hreyfingu skjálftans en skjálftinn mældist 6.3 á Richte...
30.05.2008

Landmælingar Íslands mæla færslur á landi vegna jarðskjálftans

Í jarðskjálftanum sem varð í gær með upptök nálægt Selfossi og Hveragerði urðu miklar hreyfingar á jarðskorpunni. Sjónarvottar töluðu um að þeir hafi hreinlega séð landslagið ganga í öldum. Landmælingar Íslands bera ábyrgð á rekstri og viðhald...
21.05.2008

Forstjórar norrænna kortastofnana í heimsókn

Dagana 19. og 20. maí funduðu forstjórar norrænu kortastofnananna hér á Íslandi.  Fundirnir eru haldnir til að styrkja tengsl stofnananna og taka stöðu á þeim fjölmörgu verkefnum set stofnanirnar vinna í sameiningu að.  Landmælingar Íslands njóta ...
16.05.2008

Landmælingar Íslands ofarlega í vali á stofnun ársins

Landmælingar Íslands hækkuðu sig um 3 sæti í könnun SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, um stofnun ársins 2008, en niðurstöður hennar voru gerðar kunnugar í dag.  Landmælingar Íslands urðu í 6 sæti í flokki minni stofnana og einnig í 6. sæti...
08.05.2008

Þekking flutt til Búlgaríu

Landmælingar Íslands aðstoðuðu á dögunum, búlgörsku kortastofnunina Cadastre Agency, við að sækja um í sjóð EES sem stuðla á að uppbyggingu í nýjum löndum Evrópusambandsins.  Að verkinu kom einnig norska kortastofnunin Statens Kartverk en sú s...
07.05.2008

Uppsetning á GNSS jarðstöðvum

Landmælingar Íslands hafa sett upp tvær GNSS (GPS) jarðstöðvar á síðustu vikum. Stöðvar þessar eru á Ísalfirði (gamla Kaupfélagið) og við bæinn Heiðarsel norður af Egilsstöðum. Við uppsetningu á stöðvunum nutu starfsmenn LMÍ margvíslegrar aðst...
14.04.2008

Landmælingar og Landbúnaðarháskólinn í samstarf

Ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands var haldinn á Hótel Stykkishólmi föstudaginn 11. apríl. Meginefni fundarins að þessu sinni var náttúrufræði með sérstakri áherslu á Snæfellsnes. Á fundinum var undirritaður samstarfssamningur milli Landmælingar...