28.09.2009
Ársþing Eurogeographics 2009
Eurogeographics eru samtök korta-og fasteignastofnana í Evrópu og eru 52 stofnanir frá 43 löndum Evrópu þátttakendur. Ársþing samtakanna var haldið í borginni Vilnius í Litháen dagana 20.-23. september 2009.
Tveir fulltrúar Landmælinga Íslands só...