Fara í efni

Fréttayfirlit

08.06.2009

Nýr umhverfisráðherra í heimsókn

Þann 8. júní kom Svandís Svavarsdóttir nýskipaður umhverfisráðherra í heimsókn til Landmælinga Íslands og kynnti sér starfsemi stofnunarinnar. Ráðherra átti fund með Magnúsi Guðmundssyni forstjóra Landmælinga Íslands, heilsaði upp á starfsmenn o...
29.05.2009

Skandinavískt staðlasamstarf

Eitt af föstum verkefnum Landmælinga Íslands er innleiðing og þróun staðla á sviði landupplýsinga. Stofnunin tekur þátt í samstarfi Norðurlandaþjóðanna, þar sem fjallað er um þróun ISO TC 211 staðlanna en það eru evrópskir tæknistaðlar á sviði lan...
26.05.2009

Ársskýrsla 2008

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2008 er komin út. Í ársskýrslunni er að finna ársreikninga stofnunarinnar auk þess sem upplýsingar eru um það helsta sem gert var á stofnuninni á árinu 2008.     Myndin sem prýðir forsíðu skýrslunnar að...
17.04.2009

Stjórn Eurogeographics fundar á Íslandi

Í apríl fundaði stjórn Eurogeographics hér á landi en Eurogeographics eru samtök 52 evrópskra kortastofnana frá 43 löndum.  Samtakanna bíða mörg krefjandi samræmingarverkefni um þessar mundir, s.s. INSPIRE, GMES og ESDIN en Eurogeographics sjá ein...
06.04.2009

Kjördæmakort til útprentunar (pdf)

25.03.2009

Örnefni af Akranesi á kortið

Akraneskaupstaður og Landmælingar Íslands vinna að skráningu örnefna   Landmælingar Íslands og Akraneskaupstaður hafa ákveðið að vinna að söfnun og skráningu örnefna í bæjarlandi Akraness. Samstarf þetta er þróunarverkefni til að tryggja að...
15.03.2009

Samvinna eykur gæði landupplýsinga á Íslandi

Landmælingar Íslands og Framkvæmda- og eignasvið Reykjavíkurborgar skrifuðu nýlega undir samstarfssamning á sviði landupplýsinga.Markmið samningsins er að tryggja samstarf á sviði landfræðilegra gagna, nýta sérfræðiþekkingu starfsmanna, auka upplý...
10.03.2009

Aukinn kraftur í örnefnaskráningu

Landmælingar Íslands hafa samið við Loftmyndir ehf um aðgang að myndkortum fyrirtækisins til nota við staðsetningu örnefna.  Þá hefur í samvinnu við fyrirtækið verið þróuð kortasjá sem gerir starfsmönnum Landmælinga Íslands og örnefnasviðs Stofnun...
05.02.2009

Bylting í aðgengi að heimildum um sveitarfélagamörk

Landmælingar Íslands varðveita mikið af heimildum um legu marka sveitarfélaga á Íslandi. Mörkin hafa talsvert breyst á undanförnum áratugum, aðallega vegna sameiningar sveitarfélaga. Því er sumstaðar um að ræða heimildir um mörk sem ekki eru lengu...
09.01.2009

Mikil aðsókn að opnu húsi

Fimmtudaginn 8. janúar 2009 voru 10 ár liðin frá því Landmælingar Íslands fluttu á Akranes. Af því tilefni var stofnunin með opið hús þar sem starfsmenn kynntu þau verkefni sem unnið er að. Alls komu um 400 manns í heimsókn, skoðuðu sig um og gædd...
08.01.2009

Vinningshafi getraunarinnar fundinn

Mikil þátttaka var í verðlaunagetrauninni á opnu húsi í dag en alls skiluðu 140 manns inn svörum.  Guðbjartur Hannesson þingmaður dró úr kassanum nafn Björns Guðmundssonar á Akranesi.  Við óskum Birni til hamingju með nýja GPS tækið með Íslandskor...
05.01.2009

Opið hús hjá Landmælingum Íslands 8. janúar

Í tilefni af því að 10 ár eru frá því að Landmælingar Íslands fluttu á Akranes er Akurnesingum og landsmönnum öllum boðið í heimsókn til Landmælinga Íslands að Stillholti 16-18 á milli kl. 14 og 19, fimmtudaginn 8. janúar.  Starfsmenn stofnuna...