Fara í efni

Fréttayfirlit

09.01.2009

Mikil aðsókn að opnu húsi

Fimmtudaginn 8. janúar 2009 voru 10 ár liðin frá því Landmælingar Íslands fluttu á Akranes. Af því tilefni var stofnunin með opið hús þar sem starfsmenn kynntu þau verkefni sem unnið er að. Alls komu um 400 manns í heimsókn, skoðuðu sig um og gædd...
08.01.2009

Vinningshafi getraunarinnar fundinn

Mikil þátttaka var í verðlaunagetrauninni á opnu húsi í dag en alls skiluðu 140 manns inn svörum.  Guðbjartur Hannesson þingmaður dró úr kassanum nafn Björns Guðmundssonar á Akranesi.  Við óskum Birni til hamingju með nýja GPS tækið með Íslandskor...
05.01.2009

Opið hús hjá Landmælingum Íslands 8. janúar

Í tilefni af því að 10 ár eru frá því að Landmælingar Íslands fluttu á Akranes er Akurnesingum og landsmönnum öllum boðið í heimsókn til Landmælinga Íslands að Stillholti 16-18 á milli kl. 14 og 19, fimmtudaginn 8. janúar.  Starfsmenn stofnuna...
27.12.2008

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Landmælinga Íslands óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á árinu 2009.
08.12.2008

Greinargerð og tillögur um innleiðingu INSPIRE á Íslandi

Þann 15. maí 2007 tók gildi í Evrópusambandinu tilskipun um notkun og miðlun landupplýsinga sem nefnist INSPIRE (http://www.ec-gis.org/inspire). Markmið tilskipunarinnar er að samræma og samnýta opinberar landupplýsingar, einkum í þágu umhverfismá...
03.12.2008

Hliðarhreyfing lands varð mun meiri en áður var talið

Þó svo við byggjumst við talsverðum hreyfingum á landinu, áttum við ekki von á þessu stökki,“ segir Guðmundur Valsson mælingaverkfræðingur hjá Landmælingum Íslands en komnar eru lokaniðurstöður úr mæliátaki sem LMÍ og Vegagerðin stóðu fyrir og fra...
30.10.2008

Vel heppnaður vinnudagur

Hvað ber framtíðin í skauti sér ? Föstudaginn 24. október síðastliðinn fór allt starfslið Landmælinga Íslands upp á Hótel Glym í Hvalfirði þar sem skipulagður hafði verið sameiginlegur vinnudagur. Meginverkefnið var að ræða möguleg tækifæri og br...
22.10.2008

Landupplýsingar 2008

Þann 22. október var ráðstefnan Landupplýsingar 2008 haldin á vegum LÍSU samtakanna.  Starfsmenn Landmælinga Íslands kynntu þar m.a. nokkur verkefni sem unnið er að á stofnuninni um þessar mundir.  Kolbeinn Árnason kynnti niðurstöður CORINE land...
10.10.2008

Ársþingi Eurogeographics lokið í Rúmeníu

Á 8. árþingi Eurogeographics sem haldið var í borginni Sibiu í Rúmeníu á dögunum var Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, endurkjörinn forseti samtakanna.  Að þessu sinni var aðal umræðuefni ársþingsins, hvernig best sé að uppfyl...
24.09.2008

Selfoss færðist til í skjálftanum

Frétt af mbl.is 24/9 2008, kl. 15:06. Mæla þarf land upp á nýtt eftir jarskjálftana í maí þar sem mælipunktar færðust til í atganginum. á fréttasíðunni suðurglugganum segir að Selfoss hafi færst til suðausturs um 17 cm og hækkað um 6 cm. Unnið ...
18.09.2008

Umfjöllun um gæði landakorta

Undanfarið hafa nokkrir sérfræðingar tjáð sig um mikilvægi góðra korta í fréttatímum Ríkisútvarpsins. Landmælingar Íslands fagna umræðu um þessi mál enda eru sífellt gerðar auknar kröfur á þessu sviði um allan heim. Um leið er því vísað á bug að...
26.08.2008

Landmælingar og loftslagsbreytingar

Dagana 25.-28. ágúst 2008 halda Landmælingar Íslands norrænan sumarskóla fyrir landmælingamenn að Nesjavöllum. Skólinn er haldinn í samvinnu við norræna landmælingaráðið og er meginþemað að þessu sinni „landmælingar og loftslagsbreytingar“.  Um...