Fara í efni

Fréttayfirlit

27.12.2008

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Starfsfólk Landmælinga Íslands óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á árinu 2009.
08.12.2008

Greinargerð og tillögur um innleiðingu INSPIRE á Íslandi

Þann 15. maí 2007 tók gildi í Evrópusambandinu tilskipun um notkun og miðlun landupplýsinga sem nefnist INSPIRE (http://www.ec-gis.org/inspire). Markmið tilskipunarinnar er að samræma og samnýta opinberar landupplýsingar, einkum í þágu umhverfismá...
03.12.2008

Hliðarhreyfing lands varð mun meiri en áður var talið

Þó svo við byggjumst við talsverðum hreyfingum á landinu, áttum við ekki von á þessu stökki,“ segir Guðmundur Valsson mælingaverkfræðingur hjá Landmælingum Íslands en komnar eru lokaniðurstöður úr mæliátaki sem LMÍ og Vegagerðin stóðu fyrir og fra...
30.10.2008

Vel heppnaður vinnudagur

Hvað ber framtíðin í skauti sér ? Föstudaginn 24. október síðastliðinn fór allt starfslið Landmælinga Íslands upp á Hótel Glym í Hvalfirði þar sem skipulagður hafði verið sameiginlegur vinnudagur. Meginverkefnið var að ræða möguleg tækifæri og br...
22.10.2008

Landupplýsingar 2008

Þann 22. október var ráðstefnan Landupplýsingar 2008 haldin á vegum LÍSU samtakanna.  Starfsmenn Landmælinga Íslands kynntu þar m.a. nokkur verkefni sem unnið er að á stofnuninni um þessar mundir.  Kolbeinn Árnason kynnti niðurstöður CORINE land...
10.10.2008

Ársþingi Eurogeographics lokið í Rúmeníu

Á 8. árþingi Eurogeographics sem haldið var í borginni Sibiu í Rúmeníu á dögunum var Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, endurkjörinn forseti samtakanna.  Að þessu sinni var aðal umræðuefni ársþingsins, hvernig best sé að uppfyl...
24.09.2008

Selfoss færðist til í skjálftanum

Frétt af mbl.is 24/9 2008, kl. 15:06. Mæla þarf land upp á nýtt eftir jarskjálftana í maí þar sem mælipunktar færðust til í atganginum. á fréttasíðunni suðurglugganum segir að Selfoss hafi færst til suðausturs um 17 cm og hækkað um 6 cm. Unnið ...
18.09.2008

Umfjöllun um gæði landakorta

Undanfarið hafa nokkrir sérfræðingar tjáð sig um mikilvægi góðra korta í fréttatímum Ríkisútvarpsins. Landmælingar Íslands fagna umræðu um þessi mál enda eru sífellt gerðar auknar kröfur á þessu sviði um allan heim. Um leið er því vísað á bug að...
26.08.2008

Landmælingar og loftslagsbreytingar

Dagana 25.-28. ágúst 2008 halda Landmælingar Íslands norrænan sumarskóla fyrir landmælingamenn að Nesjavöllum. Skólinn er haldinn í samvinnu við norræna landmælingaráðið og er meginþemað að þessu sinni „landmælingar og loftslagsbreytingar“.  Um...
01.08.2008

Ganga.is opnar endurbættan vef

Vert er að vekja athygli á vefnum ganga.is en þar hafa miklar endurbætur átt sér stað að undanförnu.  Landmælingar Íslands eru meðal samstarfsaðila verkefnisins og leggja til þess landfræðileg grunngögn.  Heimasíða ganga.is
22.07.2008

Ísbirnir eða snjóskaflar?

 Á dögunum fór fram leit að ísbjörnum í Hælavík eftir að hópur fólks taldi sig sjá tvo ísbirni við Hvannadalsvatn. Eða eins og kemur fram á bloggi eins leiðangursmanna" Sáum þessa tvo sakleysislegu depla, eins og tvo snjóskafla, skoðuðum þá í kíki...
15.07.2008

Reglugerð um ISN2004

Umhverfisráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð til notkunar við landmælingar og kortagerð þar sem sett er ný viðmiðun fyrir Ísland, svokölluð ISN2004. Reglugerðin er sett með heimild í lögum um landmælingar og grunnkortagerð nr. 103/2006. Nýja ...