Um hæðarmælingar á fjöllum
Að undanförnu hefur verið nokkur umræða í fjölmiðlum um hæð Hvannadalshnjúks. Mælingar á hnjúknum hafa verið gerðar af ýmsum með mismunandi tækni og með mismunandi mælitækjum eins og fram hefur komið. Spurningar koma upp hvort ekki sé hægt að mæla hæðir fjalla með góðum GPS handtækjum og jafnframt þá hvað gerir mælingar landmælingamanna frábrugðnar mælingum hins almenna göngumanns.
Í grein sem tveir starfsmenn Landmælinga Íslands hafa skrifað er útskýrt hverskonar hæðir eru mældar og hversu nákvæmar hæðarmælingarnar geta orðið.
Â
Â
Â
Â