Fara í efni

Fréttayfirlit

20.11.2017

Aðgangur að tveggja metra hæðarlínum af völdum svæðum landsins

Í fórum Landmælinga Íslands eru ýmis gögn sem eiga mismunandi uppruna en eru þess eðlis og á þannig sniði að erfitt getur verið að nýta þau í almenna korta- og gagnavinnslu. Meðal slíkra gagna eru hæðarupplýsingar og hefur stofnunin byrjað aðú...
Gestir á fundinum.
15.11.2017

Vel sóttur fundur um endurmælingu á landshnitakerfi Íslands

Þriðjudaginn 14. nóvember héldu Landmælingar Íslands morgunverðarfund á Grand Hóteli í Reykjavík þar sem kynntar voru niðurstöður endurmælingar á landshnitakerfi Íslands sem fram fór sumarið 2016. Einnig var farið yfir framtíðasýn fyrir landsh...
Dagskrá
08.11.2017

Kynning á niðurstöðum ISNET2016 mælinga

Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 9:00 – 11:00 munu Landmælingar Íslands kynna niðurstöður ISNET2016 mælinganna og framtíðasýn á landshnitakerfi Íslands, á Grand Hótel í Reykjavík. Einnig verður farið yfir innleiðingu á nýrri viðmiðun og þeim þjón...
Eydís L. Finnbogadóttir og Hafliði S. Magnússon.
31.10.2017

Fyrirlestur um hvernig gögn í nýrri Landupplýsingagátt nýtast

Haustráðstefna LÍSU og GI Norden var haldin 11. og 12. október síðastliðinn. Á ráðstefnunni flutti Hafliði Sigtryggur Magnússon, tölvunarfræðingur,  fyrirlestur  þar sem hann fjallaði um hvernig gögn í nýrri Landupplýsingagátt Landmælinga Ísla...
23.10.2017

Vindur breytir rennslisstefnu jökulfljóta á Skeiðarársandi

Í síðasta mánuði var frétt um „árstíðasveiflur í rennsli jökuláa“ birt hér á vef LMÍ þar sem bornar voru saman Sentinel-2 gervitunglamyndir af Skeiðarársandi frá vetri annars vegar og sumri hins vegar. Í framhaldi af því er ekki úr vegi að skoða f...
19.10.2017

Jafnlaunavottun hjá Landmælingum Íslands

Snemma árs 2013 hófu Landmælingar Íslands innleiðingu á jafnlaunakerfi samkvæmt staðlinum ÍST 85:2012 og hlutu í framhaldi af því jafnlaunavottun VR. Landmælingar Íslands voru þar með fyrsta ríkisstofnunin til að hljóta jafnlaunavottun. Markmið ja...
16.10.2017

Nýtt myndband EuroGeographics um mikilvægi nákvæmra staðsetninga

EuroGeographics, samtök korta- og fasteignastofnana í Evrópu, hafa gefið út myndband sem sýnir á einfaldan hátt hve mikilvæg nákvæm staðsetning er í þágu almennings til að takast á við málefni dagsins. Sýnd eru dæmi um mikilvægi staðsetningar og g...
04.10.2017

Nýtt nafnberakerfi fyrir örnefni

Undanfarin ár hefur mikil vinna verið lögð í söfnun og skráningu örnefna og er það eitt af stóru verkefnum Landmælinga Íslands. Árlega eru skráð um 10.000 ný örnefni í gagnagrunn stofnunarinnar og sér ekki enn fyrir endann á þeirri vinnu. Til að s...
03.10.2017

Ársþing EuroGeographics 2017 í Vínarborg

Ársþing EuroGeographics samtaka korta- og fasteignastofnana í Evrópu, var haldið dagana 1. – 3. október 2017 í Vínarborg. Fulltrúar frá 52 korta- og fasteignastofnunum frá 42 löndum Evrópu tóku þátt í þinginu og voru fulltrúar Þjóðskrár Ísland...
30.09.2017

Árleg INSPIRE ráðstefna haldin í Þýskalandi

Dagana 6. – 8. september var árleg ráðstefna Evrópusambandsins um INSPIRE tilskipunina haldin í Strassburg í Frakklandi. Yfirskrift ráðstefnunnar var að þessu sinni „Thinking out of the Box“. Ráðstefnuna sóttu rúmlega 1000 þáttakendur sem á einn e...
14.09.2017

Fréttabréfið Kvarðinn komið út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands á árinu 2017, er komið út. Þar er meðal annars sagt frá verkefni um kortlagningu landgerðabreytinga í Evrópu, en Landmælingar Íslands taka þátt í verkefninu, hniti jarðstöðva Landmælinga Ís...
06.09.2017

Hnit jarðstöðva LMÍ uppfærð í ISN2016

Föstudaginn 1. september sl. var hnitum á IceCORS jarðstöðvum Landmælinga Íslands breytt úr ISN2004 yfir í ISN2016. Með því að uppfæra hnitin verður hægt að reikna kerfisleiðréttingar fyrir IceCORS og mun það stækka áhrifasvæði IceCORS til mun...