28.09.2018
Kvarðinn, fréttabréf Landmælinga Íslands, er kominn út
Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands á árinu 2018 er komið út.
Í blaðinu er meðal annars sagt frá skýrslu um könnun á stöðu landupplýsinga meðal stofnana og opinberra fyrirtækja, sem Landmælingar Íslands stóðu fyrir fyrr á...