Fara í efni

Fréttayfirlit

Eydís L. Finnbogadóttir og Hafliði S. Magnússon.
06.02.2018

Fyrirlestur um landupplýsingar á UTmessunni 2018

Á UTmessunni sem haldin var í Hörpu föstudaginn 2. febrúar síðastliðinn flutti Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstöðumaður hjá Landmælingum Íslands, fyrirlestur um landupplýsingar og aðgengi að þeim. Fyrirlesturinn vann hún í samvinnu við Hafli...
Samráðshópur Þjóðskrár Íslands og Landmælinga Íslands. Fyrir miðju eru Margrét Hauksdóttir og Magnú…
02.02.2018

Samráðsfundur Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands

Dagana 29. – 30. janúar síðastliðinn hittust fulltrúar Landmælinga Íslands og Þjóðskrár Íslands á fundi á Akureyri til að ræða samstarf og miðlun þekkingar og gagna á milli stofnananna. Báðar stofnanir sinna mikilvægum verkefnum fyrir samfélag...
Klofalækjarkjaftur.
26.01.2018

Af Klofalækjarkjafti og fleiri örnefnum

Starfsmenn örnefnamála hjá Landmælingum Íslands skemmtu sér vel í gær þegar frétt um örnefni var ein mest lesna frétt dagsins á mbl.is  Í fréttinni voru til umræðu nokkur löng og um margt sérstök örnefni á Íslandi sem fengin höfðu verið af ...
EuroRegionalMap
24.01.2018

Samevrópsk kortagerðarverkefni

Hjá Landmælingum Íslands fer fram vinna við Evrópuverkefni undir stjórn EuroGeographics, við uppfærslu á þremur gagnagrunnum. Um er að ræða EuroBoundaryMap í mælikvarða 1:100 000, EuroRegionalMap í mælikvarða 1:250 000 og EuroGlobalMap í mælik...
Kvarðinn kominn út
18.01.2018

Kvarðinn kominn út

Fyrsta tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2018 er komið út. Margt fróðlegt ber þar á góma, sagt er frá endurmælingu á Grunnstöðvaneti Íslands, jafnlaunavottun, nýrri uppfærslu á IS 50V og ýmsu öðru. Þá ritar Magnús Guðmund...
Jólakveðja
21.12.2017

Jólakveðja

Aukið aðgengi að opnum gjaldfrjálsum kortagögnum í Evrópu
21.12.2017

Aukið aðgengi að opnum gjaldfrjálsum kortagögnum í Evrópu

Nýlega birtu EuroGeographics (samtök korta- og fasteignastofnana í Evrópu) niðurstöður könnunar um aðgengi að opnum kortagögnum/landupplýsingum. Könnuninni svöruðu 46 korta- og fasteignastofnana í Evrópu og var spurt um ýmislegt í tengslum við opi...
Niðurstöður ISNET2016 mælinganna - Hnitalistar
20.12.2017

Niðurstöður ISNET2016 mælinganna - Hnitalistar

Sumarið 2016 var grunnstöðvanet Íslands mælt í þriðja sinn. Niðurstöður voru kynntar á vel sóttum fundi á Grand Hótel þann 14. nóvember síðastliðinn. Gerðir hafa verið hnitalistar þeirra mælistöðva sem unnið var úr eftir ISNET2016 mælingarnar o...
Á kortinu sjást þau svæði þar sem unnið hefur verið í örnefnum milli útgáfa á þessu ári.
15.12.2017

Ný uppfærsla á IS 50V

Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er komin ný útgáfa sex gagnalaga af átta í IS 50V. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum mörkum, samgöngum, strandlínu og vatnafari. Breytingar er mismiklar eftir lögum en flestar breytingar eru...
Myndin sýnir þau svæði sem eru vatnsverndarsvæði, mikilvæg fuglasvæði, landgræðslusvæði og friðlýst…
30.11.2017

Aðgengi að landupplýsingum á Íslandi að aukast

Síðan lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsinga á Íslandi voru sett árið 2011, hafa opinberir aðilar unnið að því að gera gögn sín aðgengileg. Eitt fyrsta verkefnið var að skrá lýsigögn fyrir gögnin og birta þær upplýsingar, auk þess ger...
20.11.2017

Aðgangur að tveggja metra hæðarlínum af völdum svæðum landsins

Í fórum Landmælinga Íslands eru ýmis gögn sem eiga mismunandi uppruna en eru þess eðlis og á þannig sniði að erfitt getur verið að nýta þau í almenna korta- og gagnavinnslu. Meðal slíkra gagna eru hæðarupplýsingar og hefur stofnunin byrjað aðú...
Gestir á fundinum.
15.11.2017

Vel sóttur fundur um endurmælingu á landshnitakerfi Íslands

Þriðjudaginn 14. nóvember héldu Landmælingar Íslands morgunverðarfund á Grand Hóteli í Reykjavík þar sem kynntar voru niðurstöður endurmælingar á landshnitakerfi Íslands sem fram fór sumarið 2016. Einnig var farið yfir framtíðasýn fyrir landsh...