20.12.2018
Ný útgáfa fjögurra gagnalaga í IS 50V
Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er komin ný útgáfa fjögurra gagnalaga af átta í IS 50V. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum, mörkum og samgöngum.
Á kortinu sést dreifing nýrra örnefna sem sett hafa verið inn í örnefnagrunninn mi...