Fara í efni

Fréttayfirlit

Brennisteinsfjöll - hæðarlíkan
14.12.2018

Brennisteinsfjöll - hæðarlíkan

Brennisteinsfjöll er fjalllendi suðvestan við Bláfjöll og samgróið þeim. Þau liggja utan við alfaraleið en eru án efa ein af stærstu perlunum á SV-horni landsins. Brennisteinsfjöll eru virkt eldfjallasvæði og þar er jafnframt háhitasvæði og fjölbr...
07.12.2018

Torfajökull - hæðarlíkan

Hæðarlíkan dagsins er af Torfajökli. Á myndinni sést Torfajökull eins og hann leit út árið 1958 á loftmyndum Landmælinga Íslands. Líkanið er gott dæmi um notagildi eldri loftmynda af landinu. Til að meta breytingar á rúmmáli og útbreiðslu jökla va...
Landmælingar Íslands festa kaup á alstöð
07.12.2018

Landmælingar Íslands festa kaup á alstöð

Í gær, 6. desember afhentu fulltrúar frá fyrirtækinu Ísmar, Landmælingum Íslands alstöð af gerðinni Trimble S9 HP sem stofnunin hefur fest kaup á. Alstöðin er með hálfrar sekúndu nákvæmni og ein af þeim fullkomnustu sem eru í notkun hér á landi. A...
Starfsmaður LMÍ ver doktorsritgerð
30.11.2018

Starfsmaður LMÍ ver doktorsritgerð

Í gær fimmtudaginn 29. nóvember 2018 varði Joaquín M. C. Belart, starfsmaður Landmælinga Íslands doktorsritgerð sína við Háskóla Íslands. Heiti ritgerðarinner er „Afkoma íslenskra jökla, breytileiki og tengsl við loftslag“. Viðfangsefni doktors...
Hæðarlíkan af Herðubreið
16.11.2018

Hæðarlíkan af Herðubreið

Þar sem ánægja var með hæðarlíkan af Öræfajökli sem starfsmenn Landmælinga Íslands settu saman í síðustu viku höfum við ákveðið halda áfram með svona verkefni og gera úr því einskonar leik. Við munum næstu vikurnar vera með módeldaga á föstudögum ...
Eydís L. Finnbogadóttir, settur forstjóri Landmælinga Íslands og Georg Kr. Lárusson, forstjóri Land…
14.11.2018

Landhelgisgæslan og Landmælingar efna til samstarfs

Landupplýsingar Landhelgisgæslunnar gerðar aðgengilegar og strandlína Íslands endurbætt Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Eydís Líndal Finnbogadóttir, settur forstjóri Landmælinga Íslands, skrifuðu í dag undir samstarfss...
Hæðarlíkan af Öræfajökli
09.11.2018

Hæðarlíkan af Öræfajökli

Í kjölfar nokkurrar umræðu um jarðhræringar í Öræfajökli hafa starfsmenn Landmælinga Íslands sett saman hæðarlíkan af jöklinum sem á uppruna sinn að rekja til lidar mælinga frá 2012 . Ofaná hæðarlíkanið hefur verið sett mynd tekin úr gervitungli P...
01.11.2018

Ný útgáfa af Cocodati

Landmælingar Íslands hafa þróað nýja útgáfu af cocodati (Coordinate Conversion and Datum Transformation for Iceland) sem notað er til að varpa hnitum á milli hnitakerfa. Um er að ræða algera endurnýjun á forritinu og byggir vörpunarvél þess á nýju...
Bjarney Guðbjörnsdóttir aðstoðar við örnefnaskráningu. Myndina tók Rannveig L. Benediktsdóttir.
29.10.2018

Skráning örnefna á Fljótsdalshéraði

Föstudaginn 19. október fóru Rannveig L. Benediktsdóttir og Bjarney Guðbjörnsdóttir, starfsmenn Landmælinga Íslands til Egilsstaða þar sem undirritaður var samstarfssamningur milli stofnunarinnar og Fljótsdalshéraðs um söfnun og skráningu örne...
Fjölmenni var á ráðstefnu Arctic Circle. Myndin er fengin að láni á vef ráðstefnunnar.
23.10.2018

Ráðstefna um málefni norðurslóða

Dagana 19. til 21. október fór fram í Hörpu árleg ráðstefna um málefni norðurslóða, Arctic Circle. Arctic Circle er alþjóðlegur vettvangur sem fjallar um mikilvægi þess að berjast gegn loftslagsbreytingum, samstarf á því sviði og framtíð norðu...
11.10.2018

Lýsigagnagáttin uppfærð

Undanfarnar vikur hefur vinna við uppfærslu á Lýsigagnagáttinni farið fram. Nú er vinnunni lokið og búið er að opna nýju útgáfuna. Skráningaraðgangar voru ekki virkir á meðan á uppfærslunni stóð en eru núna aftur opnir, þannig að notendur geta skr...
Kvarðinn, fréttabréf Landmælinga Íslands, er kominn út
28.09.2018

Kvarðinn, fréttabréf Landmælinga Íslands, er kominn út

Þriðja tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands á árinu 2018 er komið út. Í blaðinu er meðal annars sagt frá skýrslu um könnun á stöðu landupplýsinga  meðal stofnana og opinberra fyrirtækja, sem Landmælingar Íslands stóðu fyrir fyrr á...