Eurogeographics gefa út samræmd kortagögn af Evrópu.
01.10.2024
Samstarfssamningur endurnýjaður
Norrænar korta- og fasteignastofnanir endurnýja samstarfssamning
01.07.2024
Ný Náttúrufræðistofnun
Ný sameinuð stofnun fyrrum Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn, undir heitinu Náttúrufræðistofnun, tekur til starfa í dag, 1. júlí.
30.06.2024
Landmælingar Íslands - ríkisstofnun í 68 ár
Stofnunin lögð niður í dag en verkefnin færast til nýrrar Náttúrufræðistofnunar
18.06.2024
Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2023 er komin út
Í skýrslunni er að finna gott yfirlit yfir margþætta starfsemi stofnunarinnar á árinu.
06.06.2024
Síðasti starfsmannafundur Landmælinga Íslands
Nýr kafli að taka við hjá stofnuninni.
30.05.2024
Nýjar myndir og gögn af umbrotasvæðinu
Myndmælingateymi Náttúrufræðistofnunar flaug yfir umbrotasvæðið í gær
15.05.2024
Landmælingar Íslands sameinast tveimur öðrum stofnunum
Sameining þriggja stofnana í nýja Náttúrufræðistofnun orðin að lögum
19.04.2024
Uppfærslur á IS 50V kortagrunninum
Kortagerð á síbreytilegu Íslandi er aldrei alveg lokið!
12.04.2024
Samningar um töku loftmynda undirritaðir
Í kjölfar útboðs var samið við fyrirtækin Hexagon og Meixner
10.04.2024
Nýjar myndir af umbrotasvæðinu
Mikilvæg gögn fyrir vísindamenn og viðbragðsaðila til að meta hraunflæði gossins.
01.03.2024
Móttakarar að gjöf frá Noregi
Eykur öryggi og nákvæmni IceCors jarðstöðvakerfisins