02.06.2021
Gagnalýsingar leysa staðal og fitjuskrár af hólmi
Í dag fellur úr gildi íslenski staðallinn ÍST 120 Skráning og flokkun landupplýsinga - Uppbygging fitjuskráa. Fitjuskrár sem tengjast honum eru eftir sem áður aðgengilegar á heimasíðu Landmælinga Íslands.