Fara í efni

Fréttayfirlit

Ný uppfærsla á hæðarlíkani af Íslandi
03.09.2021

Ný uppfærsla á hæðarlíkani af Íslandi

Nákvæmt hæðarlíkan sem er aðgengilegt öllum til gjaldfrjálsra nota
Ný útgáfa örnefna
02.09.2021

Ný útgáfa örnefna

Ný uppfærsla af IS 50V örnefnum hefur verið gefin út.
DMA prentfilma frá Fljótavík
24.08.2021

Skönnun prentfilma

Um þessar mundir er verið að skanna prentfilmusafn Landmælinga Íslands.
Jarðstöðvum fjölgað
16.08.2021

Jarðstöðvum fjölgað

Í sumar hefur verið hefur verið unnið að því að fjölga jarðstöðvum í jarðstöðvakerfi LMÍ.
Nýr dróni
17.07.2021

Nýr dróni

Landmælingar Íslands hafa fest kaup á dróna til nota við hin ýmsu verkefni.
Kjörin í stjórn Eurogeographics
10.07.2021

Kjörin í stjórn Eurogeographics

Eydís Líndal Finnbogadóttir forstjóri Landmælinga Íslands hefur verið kjörin í stjórn Eurogeographics, sem eru samtök korta og fasteignastofnana í Evrópu.
Sýna fram á miklar jöklabreytingar
26.06.2021

Sýna fram á miklar jöklabreytingar

Vísindamenn frá nokkrum íslenskum stofnunum hafa sýnt fram á miklar breytingar á flatarmáli íslenskra jökla með því að bera saman ýmis landfræðileg gögn.
Námskeið í staðsetningu örnefna
14.06.2021

Námskeið í staðsetningu örnefna

Á undanförnum misserum hefur örnefnateymi Landmælinga Íslands haldið nokkur námskeið í staðsetningu örnefna fyrir áhugasama skráningaraðila.
Einfaldara aðgengi að mælingagögnum
03.06.2021

Einfaldara aðgengi að mælingagögnum

Í dag opnuð Landmælingar Íslands nýja Mælingavefsjá.
Gagnalýsingar leysa staðal og fitjuskrár af hólmi
02.06.2021

Gagnalýsingar leysa staðal og fitjuskrár af hólmi

Í dag fellur úr gildi íslenski staðallinn ÍST 120 Skráning og flokkun landupplýsinga - Uppbygging fitjuskráa. Fitjuskrár sem tengjast honum eru eftir sem áður aðgengilegar á heimasíðu Landmælinga Íslands.
Hvaða plötur eru þetta?
19.05.2021

Hvaða plötur eru þetta?

Þeir sem farið hafa um gossvæðið í Geldingadölum haf séð plötur með bleikum og gulum ferningum sem komið hefur verið fyrir á svæðinu.
Sumarstörf fyrir námsmenn
18.05.2021

Sumarstörf fyrir námsmenn

Landmælingar Íslands hafa auglýst tvö störf vegna átaks um sumarstörf námsmanna. Annars vegar er um að ræða starf við skönnun og skráningu korta- og kortafilma og hins vegar starf við skönnun og skráningu loftmynda.