Fara í efni

Fréttayfirlit

Annar Kvarði ársins
17.05.2022

Annar Kvarði ársins

Annað tölublað Kvarðans, fréttabréfs Landmælinga Íslands, á árinu 2022 er komið út.
Plokkað í Kalmansvík
28.04.2022

Plokkað í Kalmansvík

Starfsmenn Landmælinga Íslands litu örstutt af skjánum og plokkuðu eina fjöru í nágrenni vinnustaðarins
Styrkur til innleiðingar Copernicus á Íslandi
26.04.2022

Styrkur til innleiðingar Copernicus á Íslandi

Fengist hefur styrkur til að innleiða Copernicus á Íslandi.
Landið lyftist, sígur og færist
19.04.2022

Landið lyftist, sígur og færist

Gervitunglagögn nýtast vel til að fylgjast með jarðskorpuhreyfingum á Íslandi
Ný sending af örnefnum
29.03.2022

Ný sending af örnefnum

Skráðum örnefnum í Árborg fjölgar til muna
Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2021 er komin út
25.03.2022

Ársskýrsla Landmælinga Íslands fyrir árið 2021 er komin út

Í skýrslunni er að finna gott yfirlit yfir margþætta starfsemi stofnunarinnar á árinu
Breytingar í alþjóðlegu samstarfi
08.03.2022

Breytingar í alþjóðlegu samstarfi

Samtök kortastofnana og landmælingafólks grípa til aðgerða
Eldingu sló niður í jarðstöð
15.02.2022

Eldingu sló niður í jarðstöð

Atvikið hafði ekki áhrif á nákvæmni IceCORS kerfisins.
Jarðstöð við Blönduvirkjun
31.01.2022

Fullbúið jarðstöðvakerfi

Með 33 stöðvum telst Jarðstöðvakerfi Íslands, ICECORS, vera fullbúið.
Fyrsti Kvarði ársins
21.01.2022

Fyrsti Kvarði ársins

Fréttabréf Landmælinga Íslands hefur komið reglulega út í 24 ár!
Þjónustukönnun
10.01.2022

Þjónustukönnun

Notendur landupplýsinga eru hvattir til að taka þátt í þjónustukönnun
Jóla- og áramótakveðja
25.12.2021

Jóla- og áramótakveðja

Starfsfólk Landmælinga Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samstarfið.