Fara í efni

Stjórn Eurogeographics fundar á Íslandi

Í apríl fundaði stjórn Eurogeographics hér á landi en Eurogeographics eru samtök 52 evrópskra kortastofnana frá 43 löndum.  Samtakanna bíða mörg krefjandi samræmingarverkefni um þessar mundir, s.s. INSPIRE, GMES og ESDIN en Eurogeographics sjá einnig um að gera aðgengilega samræmda kortagrunna af álfunni.  Þar má nefna stjórnsýslumarkagrunn, hæðarlíkan og örnefnagrunn.  Magnús Guðmundsson forstjóri Landmælinga íslands hefur frá árinu 2007 verið forseti samtakanna.   Heimasíða Eurogeographics