Fara í efni

Fréttayfirlit

16.02.2012

Reglugerð um landshæðarkerfi Íslands ISH2004

Umhverfisráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð vegna landshæðarkerfis Íslands ISH2004. Reglugerðinni er ætlað að festa landshæðarkerfið í sessi sem grunnkerfi í landmælingum á Íslandi. Þá þykir mikilvægt að til sé reglugerð um það hvernig haga ...
03.02.2012

IS 500V gögn Landmælinga Íslands aðgengileg gegn vægu gjaldi

Landmælingar Íslands vilja að gögn þeirra séu notuð af sem flestum. Árið 2011 var sú ákvörðun tekin að innheimta ekki gjöld fyrir IS 500V gögn stofnunarinnar en hins vegar þarf að greiða þjónustugjald sem er kr. 3850,- án vsk. og er gerður afnotas...
30.01.2012

6192 athugasemdir bárust

Í lok síðasta árs rann út frestur fyrir aðildalönd að INSPIRE tilskipun Evrópusambandsins, til að gera athugasemdir við flokkunarlista fyrir viðauka II og III. Alls bárust 6192 athugasemdir frá 160 stofnunum í 20 löndum. Fag vinnuhópar INSPIRE (...
06.01.2012

Breytingar á lögum um LMÍ

Með lögum um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar fá Landmælingar Íslands nýtt hlutverk.Breytingar verða á 4 gr. laga um landmælingar og grunnkortagerð en þar bætist við nýr töluliður sem segir: „ Að fara með framkvæmd laga um grunngerð fyrir...
22.12.2011

Frumteikningar dönsku herforingjaráðskortanna og ljósmyndir

Nú er komið gott aðgengi að öllum bæjarteikningunum, frumteikningum Atlaskorta og ljósmyndumsem landmælingadeild herforingjaráðs Dana teiknaði á árunum 1902-1920. Í bæjarteikningaskránni eru sérmælingar og gerð uppdrátta af íslenskum bæjum, þéttb...
22.12.2011

Fitjuskrár aðgengilegar á vef LMÍ

Fljótlega eftir áramót kemur út frumvarp að 2. útgáfu staðalsins ÍST 120 Skráning og flokkun landupplýsinga – Fitjuskrár. Í samræmi við breytingar á umfangi staðalsins eru fitjuskrárnar sem tengjast staðlinum núna aðgengilegar hér á heimasíðu LMÍ....
21.12.2011

Lýsigagnaskráningarnámskeið LMÍ 13. des 2011

Þann 13. des 2011 var haldið lýsigagnaskráningarnámskeið í tengslum við Grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar á Íslandi. Hér  er að finna krækjur á glærur úr fyrirlestrum námskeiðsins og ítarefni. Hvað er landupplýsingagátt og til hvers er hú...
16.12.2011

Ný útgáfa IS 50V

Þann 15. desember kom út útgáfa 3.2 af IS 50V gagnagrunni Landmælinga Íslands. Helsta áhersla þessarar útgáfu lá í uppfærslu á vatnafarslaginu en um 19% landsins hefur verið uppfært. Nánar er hægt að lesa um gögnin í skýrslu um IS 50V 3.2. 
16.12.2011

Loftmyndasafn opnað

Stafrænt loftmyndasafn LMÍ var gert aðgengilegt notendum þann 1. desember síðastliðinn hér á heimasíðu stofnunarinnar. Í safninu hafa notendur aðgang að um 20.000 loftmyndum frá árunum 1987-2000 en stöðugt er unnið að skönnun þeirra mynda sem Land...
01.12.2011

Landupplýsingagátt opnuð

Landmælingar Íslands opnuðu í dag Landupplýsingagátt (e: geoportal) í tengslum við nýtt hlutverk sitt er snýr að grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar. Landupplýsingagáttin er vefsvæði þar sem notendur geta leitað eftir lýsigögnum um landup...
28.11.2011

Höfðingleg gjöf frá Sigurrós

Síðastliðinn föstudag barst Landmælingum Íslands höfðingleg gjöf en þá færði Sigurrós Júlíusdóttir stofnuninni ljósmynd að gjöf og til varðveislu. Ljósmyndin er af tveimur dönskum landmælingamönnum á hestbaki sem voru við mælingar á Íslandi líkleg...
22.11.2011

Samræmingarnefnd um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar

Umhverfisráðherra hefur skipað eftirfarandi aðila í samræmingarnefnd um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar:   Sesselja Bjarnadóttir, umhverfisráðuneyti, formaður; Áki Ármann Jónsson, sviðsstjóri, tilnefndur af umhverfisráðuneyti; Borg...