14.09.2011
GNSS-jarðstöðvakerfi
Landmælingar Íslands vinna að því að byggja upp GNSS-jarðstöðvakerfi sem starfar í rauntíma. Við hönnun kerfisins var leitast við að nýta sem flestar stöðvar sem nú þegar eru í gangi og notaðar eru í öðrum verkefnum.
Nú nýverið var jarðstöð við F...