Fara í efni

Ný geóíða

Landmælingar Íslands hafa gefið út nýja geóíðu (láflöt) sem m.a. hefur verið reiknuð út frá þyngdarmæligögnum af Íslandi, hæðarlíkani og ísþykktargögnum.

Nýja geóíðan var reiknuð í samstarfi við DTU Space í Danmörku, sem hafa mikla reynslu af slíkum útreikningum, en megin tilgangur þessara útreikninga var að reikna nýja og nákvæmari geóíðu af Íslandi og tengja hana við hæðarkerfi Íslands ISH2004. Nánari upplýsingar og skrá með geóíðulíkaninu má sjá hér.

Â