18.06.2019
Ný útgáfa fimm gagnalaga af átta í IS 50V
Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er komin ný útgáfa fimm gagnalaga af átta í IS 50V. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum, samgöngum, vatnafari og strandlínu.
Breytingar er mismiklar eftir lögum en flestar breytingar eru í örn...