10.02.2020
Hnitakerfi Reykjavíkur tengt við ISN2016
Sumarið 2019 fór fram vinna hjá Landmælingum Íslands við að tengja hnitakerfi Reykjavíkur við landshnitakerfið ISN2016. Hnitakerfi Reykjavíkur var komið til ára sinna og er í grunninn plankerfi sem gerir ráð fyrir að jörðin sé flöt. Þetta hefur sk...