10.02.2020
Eru örnefni einhvern tímann rétt?
Móskarða- eða Móskarðshnúkar
Vissir þú að Móskarðahnúkar heita svo þó svo að þeir séu jafnvel þekktari undir nafninu Móskarðshnúkar?
En eru örnefni einhvern tímann rétt? Það er líklega ekkert óeðlilegt við þessa spurningu og enn líklegra að ...