Fara í efni

Fréttayfirlit

Hnitakerfi Reykjavíkur tengt við ISN2016
10.02.2020

Hnitakerfi Reykjavíkur tengt við ISN2016

Sumarið 2019 fór fram vinna hjá Landmælingum Íslands við að tengja hnitakerfi Reykjavíkur við landshnitakerfið ISN2016. Hnitakerfi Reykjavíkur var komið til ára sinna og er í grunninn plankerfi sem gerir ráð fyrir að jörðin sé flöt. Þetta hefur sk...
Lítum á landslagið við Grindavík
29.01.2020

Lítum á landslagið við Grindavík

Í umræðunni um skjálftavirkni og landris við Grindavík höfum við hjá Landmælingum Íslands enn og aftur ákveðið að hjálpa landanum að átta sig á staðháttum. Í meðfylgjandi hlekk er að finna hæðarlíkan IsalndsDEMv0 með gervitunglamynd ásamt örnefnum...
Þórey D. Þórðardóttir, starfsmaður Landmælinga Íslands aðstoðar við skráningu örnefna á Egilsstöðum…
23.01.2020

Mikill áhugi landsmanna á skráningu örnefna

Undanfarin ár hefur farið fram mikil vinna hjá Landmælingum Íslands við söfnun og skráningu örnefna. Vitneskja um staðsetningu örnefna er víða að tapast og til að bjarga þessum menningarverðmætum frá glötun er brýn þörf á aðkomu eldri kynslóða...
Surtsey
20.01.2020

Þrívíddarlíkan af Surtsey

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur birt á vef sínum nýtt þrívíddarlíkan af Surtsey. Líkanið er byggt á um 1500 myndum sem teknar voru með dróna og úr þyrlu. Starfsmenn Náttúrufræðistofnunar og Landmælinga fóru til Surtseyjar í sumar í þeim tilg...
Fréttabréfið Kvarðinn komið út
16.01.2020

Fréttabréfið Kvarðinn komið út

Um árabil hefur fréttabréfið Kvarðinn verið gefið út þrisvar á ári, en í fréttabréfinu er sagt frá ýmsu fróðlegu í starfsemi Landmælinga Íslands. Nú er 22. útgáfuár Kvarðans að hefja göngu sína og í  fyrsta tölublaði ársins 2020 er meðal annars...
Þrívíddarlíkan af Flateyri
15.01.2020

Þrívíddarlíkan af Flateyri

Landmælingar Íslands hafa sett saman einfalt hæðarlíkan af Flateyri með gervitunglamynd ofaná. Myndin er frá 8.8.2011 en hæðarlíkanið er hluti af svokölluðum Arctic DEM gögnum. Með aðstoð líkansins er auðvelt að sjá landslagið í kringum Flateyri o...
Meðfylgjandi mynd sýnir fáein ný örnefni frá síðustu útgáfu og þar kennir ýmissa grasa.
20.12.2019

Ný útgáfa á IS 50V

Á niðurhalssíðu Landmælinga Íslands er komin ný útgáfa fimm gagnalaga af átta í IS 50V. Um er að ræða uppfærslu á örnefnum, mannvirkjum, mörkum, samgöngum og vatnafari. Breytingar er mismiklar eftir lögum en flestar breytingar eru í örnefna...
Nýtt skipurit Landmælinga Íslands
11.12.2019

Nýtt skipurit Landmælinga Íslands

Þann 1. nóvember síðastliðinn gekk nýtt skipurit Landmælinga Íslands í gildi. Skipuritið var unnið í framhaldi af niðurstöðum úr vinnu starfsmanna á starfsdegi utan stofnunar í september og kynnt á starfsmannafundi 29. október. Í skipuritinu eru s...
Kortavefsjá íslenskra sjókorta opnuð
04.12.2019

Kortavefsjá íslenskra sjókorta opnuð

Landhelgisgæslan opnar í dag aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum. Stofnunin hefur á liðnum mánuðum átt í góðu samstarfi við Landmælingar Íslands og notið liðsinnis starfsmanna Landmælinga við að hrinda þessu verkefni í framkvæmd. Georg Kr....
Þörf á mynd- og hæðargögnum
02.12.2019

Þörf á mynd- og hæðargögnum

Landmælingar Íslands hafa afhent umhverfis- og auðlindaráðuneytinu skýrslu þar sem fram kemur þörf opinberra aðila á myndgögnum og hæðarlíkani af Íslandi. Tilgangur þarfagreiningarinnar var að uppfylla verkefni sem Landmælingar Íslands fengu frá r...
Við undirritun samningsins: Dr. Kolbeinn Árnason, sérfræðingur hjá LMÍ og HÍ, Sigurður M. Garðarsso…
29.11.2019

Áframhaldandi samstarf um fjarkönnun við Háskóla Íslands

Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstjóri Landmælinga Íslands og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, endurnýjuðu á dögunum samning um samstarf stofnanna um fjarkönnunarrannsóknir á Íslandi. Fjarkönnun felst m.a. í myndatöku úr gervi...
Gulu línurnar afmarka það landsvæði sem skilgreint hefur verið sem „Strandsvæði“ (Coastal Zone) á Í…
28.11.2019

Landflokkun á strandsvæðum

Samevrópsk landflokkunarverkefni heyra undir Copernicusaráætlun ESB en Umhverfisstofnun Evrópu, EEA (European Environment Agency), hefur umsjón með framkvæmd þeirra. Elst og þekktast þessara verkefna er CORINE-landflokkunin sem hófst fyrir 199...