Ný kortasjá fyrir gögn frá eldsumbrotunum
Hægt er að skoða nýjustu loftmyndir, gönguleiðir, útbreiðslu hrauns og margt fleira frá umbrotasvæðinu á Fagradalsfjalli í nýrri kortasjá.
http://atlas.lmi.is/mapview/?application=umbrotasja
Í kortasjánni kennir ýmissa grasa og verða ný gögn sett inn eftir því sem þau berast eða verða búin til af starfsmönnum Landmælinga Íslands.