Sumarstörf fyrir námsmenn
Landmælingar Íslands hafa auglýst tvö störf vegna átaks um sumarstörf námsmanna. Annars vegar er um að ræða starf við skönnun og skráningu korta- og kortafilma og hins vegar starf við skönnun og skráningu loftmynda. Nánari uppýsingar má fá á vef Vinnumálastofnunar eða hjá starfsmannastjóra LMÍ.