Þjónustukönnun
Hvernig líkar þér við þjónustu Landmælinga Íslands? Notendur landupplýsinga eru hvattir til að taka þátt í þjónustukönnun sem Landmælingar Íslands standa fyrir þessa dagana. Við tökum fagnandi á móti öllum ábendingum. Könnunin verður opin til og með 15. janúar.
Smellið hér til að taka þátt: