Fara í efni

Afnotaleyfi opinna gagna Náttúrufræðistofnunar

Opin gögn Náttúrufræðistofnunar eru gefin út samkvæmt CC BY 4.0 afnotaleyfi eða CC BY 4.0 – Attribution 4.0 International Deed í samræmi við Lög um endurnot opinberra upplýsinga nr. 45/2018.

Þegar opin gögn Náttúrufræðistofnunar eru notuð undir CC BY 4.0 afnotaleyfi skal geta upprunalegs höfundar ásamt heiti á gagnasetti og leyfisskilmálum, með tenglum á viðeigandi vefsíður. Sjá nánar leiðbeiningar á síðunni Recommended practices for attribution eða notið innsláttarform Open Attribution Builder. Dæmi um auðkenningu: "IS 50V Vatnafar" frá Náttúrufræðistofnun með afnotleyfi CC BY 4.0.

Eldra leyfi fyrir opin gögn LMÍ (gilt fyrir gögn sem sótt voru til LMÍ til 30. september 2020)