Stiklað á stóru í sögu Landmælinga Íslands
Í tengslum við 60 ára afmæli Landmælinga Íslands var gerð samantekt á starfsemi og sögu stofnunarinnar frá upphafsári hennar 1956 til dagsins í dag. Samentektin, er unnin að hluta upp úr annarri slíkri Atriði úr sögu Landmælinga Íslands frá stofnun 1956 til ársins 2006 sem Svavar Berg Pálsson skrifaði. Heimildir eru fengnar úr bókinni Landmælingar og kortagerð Dana á Íslandi, upphaf Landmælinga Íslands eftir Ágúst Böðvarsson, úr skýrslum Landmælinga Íslands og Kvarðanum, fréttabréfi stofnunarinnar, sem hefur komið út frá árinu 1999.
Samantektina má sjá hér á vef Landmælinga Íslands og í henni er að finna mikinn fróðleik sem gefur heildarmynd af starfsemi og sögu stofnunarinnar í 60 ár.
Â
Â
Â
Â
Â