Fara í efni

Söguleg Íslandskort

Nýlega opnaði Landsbókasafn Íslands endurgerðan kortavef með miklu af nýju efni.  Á kortavefnum er að finna myndir og upplýsingar af Íslandskortum frá 16. öld til 19. aldar. Á vefnum er einnig að finna ítarlega umfjöllun um sögu kortagerðar af Íslandi.  Kortin eru flokkuð eftir aldri og uppruna og hægt er að hlaða þeim niður í ágætum gæðum. Kortin má skoða með því að smella hér.

 

 

Â