Fara í efni

Nýtt lagafrumvarp um bætt aðgengi að landupplýsingum

Í frumvarpinu er lagt til að byggð verði upp grunngerð landupplýsinga á vegum stjórnvalda og henni viðhaldið í þeim tilgangi að tryggja aðgengi yfirvalda og almennings að slíkum gögnum á Íslandi. Almenningi er gefinn kostur á að koma á framfæri athugasemdum við frumvarpsdrögin til og með 24. febrúar næstkomandi. Sjá nánar á vef umhverfisráðuneytisins.